Húsasmíði

Húsasmíði (HÚS) – 224 einingar

Húsasmiður er lögverndað starfsheiti og húsasmíði er löggild iðngrein. Markmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem húsasmiðir inna af hendi, þ.e. nýsmíði og viðhald mannvirkja, bæði stór og smá. Námið samanstendur af bóklegu námi í skóla og verklegu námi á vinnustöðum. Nám sem fer fram á vinnustað er samtvinnað bóklega náminu út námstímann og hefur að markmiði að þjálfa nemendur í vinnuferlum, auka vinnufærni þeirra á atvinnumarkaði, þjálfa samvinnu á vinnustað og auka getu nemenda til þess að takast á við raunverulegar aðstæður úti í atvinnufyrirtækjum. Námið tekur fjögur ár að jafnaði sem skiptast í 5 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun á vinnustað. Við lok húsamíðanámsins staðfesta nemendur kunnáttu sína og færni í sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina sem er einnar annar nám og er í boði í VA á haustönnum.

Nánari brautarlýsing

Námsgrein              
             
F-EIN
Áætlun og gæðastjórnun ÁÆST 3VG05           5
Burðarvirki BURÐ 3BK03           3
Efnisfræði EFRÆ 1BV05           5
Enska ENSK 2LM05           5
Framkvæmd og vinnuvernd FRVV 1SR03           3
Grunnteikning GRUN 1FF04  2ÚF04         8
Hreyfing HREY 1AI01(A)  1AI01(B)  1LM01(A)  1LM01(B)     4
Íslenska ÍSLE 2SG05           5
Lífsleikni LÍFS 1HN02  1SJ02  2LC01  3LD01     6
Innanhúsklæðningar INNA 2IK03           3
Lokaverkefni LOVE 3ÞR06           6
Mótavinna og uppsláttur MÓTA 3US03            3
Skyndihjálp SKYN 1GR01            1
Starfsþjálfun STAÞ  2SH20  2SH30  3SH30        80
Stærðfræði STÆR  2BR05            5
Teikningar og verklýsingar TEIV  2BT05  2GH05  3ÞT05        15
Timburhús TIMB  3VS10            16
Trésmíði TRÉS  1SL06  1AB01  2PH10  2NT04  2II10  3SH03  40
Tölvustýrðar vélar TSVÉ  2FT02            2
Viðhald og endurbætur VIÐB  3VE03            3

 

 

 

 

 

 

Alls f-einingar

218

 

Bundið áfangaval - nemendur velja 5 f-einingar
Námsgrein
     
F-EIN
Íslenska ÍSLE 2BF05   5
Enska ENSK 2TM05  3OG05 10
Stærðfræði STÆR 2AF05  2TL05 10

 

Skipulag eftir önnum
Grunndeild  
 Húsasmíði    
 Húsasmíði    
 Húsasmíði   
Húsasmíði  
1. önn
2. önn
3. önn
4. önn
5. önn
GRUN1FF04_7 GRUN2ÚF04 TRÉS2II10 BURÐ3BK03  MÓTA3US03 
TRÉS1SL06_1 TRÉS2PH10  INNA2IK03 TEIV2BT05  LOVE3ÞR06 
TRÉS1AB01 TRÉS2NT04   TEIV2GH05  TIMB3VS10   TEIV3ÞT05
HREY1AI01(A) HREY1AI01(B) ENSK2LM05  TSVÉ2FT02   TRÉS3SH03
EFRÆ1BV05 LÍFS1SJ02 HREY1LM01A  HREY1LM01B  VIÐB3VE03
LÍFS1HN02   LÍFS2LC01 LÍFS3LD01   ÁÆST3VG05
FRVV1SR03        
STÆR2BR05        
ÍSLE2SG05        

32

 21

25

22

 21