Bókasafn

Í skólanum er bókasafn sem jafnfram er lesstofa og ţar eru sćti fyrir 22 nemendur. Bókasafniđ er tölvuskráđ í Gegni, sameiginlegu bókasafnskerfi allra

Bókasafn

Í skólanum er bókasafn sem jafnfram er lesstofa og ţar eru sćti fyrir 22 nemendur. Bókasafniđ er tölvuskráđ í Gegni, sameiginlegu bókasafnskerfi allra landsmanna. Útlánstími bóka er einn mánuđur, handbćkur og tímarit eru ekki til útlána. Bókasafniđ er góđum bókakosti búiđ og er ţar ađ finna bćđi frćđirit og bćkur almenns efnis. Bókasafniđ er opiđ á ţeim tíma sem skólinn er opinn og kennsla fer fram. Nýlegar breytingar á bókasafninu hafa leitt til ţess ađ nemendur nýta ţađ mun betur til náms.

Opnunartími:

Mánudaga – fimmtudaga  kl. 08:00 – 17:00 (opiđ fyrir útlán til kl. 16:00)

Föstudaga  kl. 08:00 – 15:00.

  • Bókasafniđ er 74 fermetrar ađ stćrđ.
  • Bókasafn VA er jafnframt lesstofa skólans og eru sćti fyrir 20 nemendur.
  • Bókakostur safnins er rúml. 6.000 eint.
  • Bókasafniđ er tölvutengt viđ bókasafnskerfiđ GEGNI, sem ţýđir ađ útlán fara fram í gegnum tölvu (leiđbeiningar eru viđ útlánstölvuna).
  • Bćkur sem merktar eru međ rauđum punkti (handbćkur),  má ekki taka af safninu.
  • Leitartölva er á safninu og hana skal nota til ađ finna bćkur og greinar í blöđum.
  • Ţegar bók er skilađ á ađ setja hana í körfu á borđinu hjá útlánstölvunni.

Hlutverk bókasafns

Allir nemendur eiga rétt á faglegri bókasafns- og upplýsingaţjónustu á bókasafni skóla, endurgjaldslaust. Ţeir skulu hafa jafnan ađgang ađ upplýsingum án tillits til félagslegrar stöđu eđa uppruna. Safn skal búiđ bókum, tímaritum, myndefni og öđrum safnkosti, sem tengist skólastarfi. Jafnframt skal veita ađgang ađ rafrćnum gögnum innan skóla og á netinu. Starfsmönnum bókasafns er ćtlađ ađ veita nemendum, kennurum og öđrum starfsmönnum virka upplýsingaţjónustu og stuđla ţannig ađ upplýsingatćkni og samţćttingu sjálfstćđrar ţekkingarleitar og kennslugreina. Lesađstađa, vinnuađstađa og ađgangur ađ tölvu skal vera í tengslum viđ safniđ.

Leitir.isLEITIR.IS -  upplýsingar um bćkur, hljóđbćkur, rafbćkur, tímarit, tímaritsgreinar, ljósmyndir, myndefni, tónlist, hljóđrit, nótur, skýrslur og lokaverkefni háskólanema.
Merki fyrir Gegnir.isGEGNIR.IS - samskrá íslenskra bókasafna
Merki fyrir Hvar.isHVAR.IS - landsađgangur ađ rafrćnum gagnasöfnum og tímaritum
Merki fyrir Timarit.isTÍMARIT.IS - veitir ađgang ađ milljónum myndađra blađsíđna á stafrćnu formi af ţeim prentađa menningararfi sem varđveittur er í blöđum og tímaritum frá Fćreyjum, Grćnlandi og Íslandi

Svćđi