Mat á milli skóla

Nemandi sem stundađ hefur nám í öđrum skólum á rétt á ţví ađ fá nám sem sem hann hefur lokiđ međ fullnćgjandi árangri metiđ til eininga. Nám sem metiđ er

Mat á milli skóla

Nemandi sem stundað hefur nám í öðrum skólum á rétt á því að fá nám sem sem hann hefur lokið með fullnægjandi árangri metið til eininga. Nám sem metið er úr öðrum skólum er metið með einkunn. Áfangar eru metir á sama hæfniþrepi og þeir eru skilgreindir í fyrri skóla.

Áfangastjóri skólans sér um að meta nemenda á milli skóla í samvinnu með námsráðgjafa. 

Svćđi