Íţróttaakademía

Viđ Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er starfrćkt íţróttaakademía. Íţróttaakademían er ćtluđ nemendum sem vilja stunda sína íţróttagrein á álagi

Íţróttaakademía Verkmenntaskóla Austurlands

Viđ Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er starfrćkt íţróttaakademía. Íţróttaakademían er ćtluđ nemendum sem vilja stunda sína íţróttagrein á álagi afreksmanna samhliđa námi viđ skólann.

VA býđur upp á íţróttaakademíur í knattspyrnu, blaki og einstaklingsíţróttum og mun skólinn verđa í samstarfi viđ íţróttafélögin á svćđinu. Nemendur mćta á ćfingar međ sínu félagsliđi undir stjórn menntađs ţjálfara og fá ţátttöku í greininni metna inn í námiđ viđ skólann.

Nemendur sem skrá sig í íţróttaakademíu VA:

 • Taka 2 einingar á önn í sinni íţróttagrein ţ.e. knattspyrnu, blaki eđa einstaklingsíţrótt.
 • Samhliđa ćfingunum sitja nemendur 2 eininga bóklegt námskeiđ á hverri önn sem er í umsjón íţróttakennara skólans. Ţar fá nemendur frćđslu í ţjálffrćđi, nćringu, íţróttasálfrćđi, forvörnum o.fl.
 • Taka ekki almenna hreyfiáfanga (HREY1AI01A, HREY1AI01B, HREY1LM01A, HREY1LM01B).
 • Nemendur sem skrá sig í íţróttaakademíuna taka fjórar einingar á önn eđa 24 einingar í heildina.
  • Nemendur nýta 4 einingar í almenna hreyfiáfanga
  • Nemendur nýta 20 einingar í bundiđ val eđa frjálst val

Nemendur sćkja sérstaklega um ađ vera í íţróttaakademíunni og er nefnd sem fer yfir hverja umsókn fyrir sig og kannar hvort ađ nemandi uppfylli skilyrđi um ađ vera í íţróttaakademíunni.

Gerđar eru ákveđnar kröfur til nemenda

 • Ađ hafa stundađ íţrótt sína í nokkur ár og vera virkur iđkandi í íţróttafélagi.
 • Ađ hafa stađist grunnskólapróf.
 • Vera vímuefna- og tóbakslaus íţróttamađur/íţróttakona.
 • Nemendur ţurfa ađ geta tileinkađ sér hugarfar og lífsstíl afreksíţrótta.
 • Gerđ er krafa ađ nemendur hafi a.m.k. 95% skólasókn í öllum námsgreinum og á ćfingum.
 • Mćta á 4 – 6 ćfingar á viku međ félagsliđi sínu.

 

Tengiliđur viđ íţróttafélögin er Salóme Rut Harđardóttir íţróttakennari VA – salome@va.is

Svćđi