Vélvirkjun

Vélvirkjun

Nám í málm- og véltæknigreinum er sambland af verk- og bóknámi sem miðar að því að búa nemandann undir líf og störf í nútíma lýðræðissamfélagi þar sem reynir á gagnrýna hugsun og upplýsingaöflun auk virkrar þátttöku í mótun þess samfélags sem nemandinn er hluti af. Markmið náms í vélvirkjun er að að gera nemandann færan um að uppfylla hæfnikröfur sem gerðar eru til vélvirkja en þeir fást m.a. við uppsetningu, viðgerðir, viðhald, endurnýjun og þjónustu á hvers kyns vél- og tæknibúnaði t.d. í skipum, vinnslustöðvum, vinnuvélum, verksmiðjum, orkuverum og orkuveitum.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nám á brautinni er 212 einingar og skilar nemendum hæfni á 3. þrepi. Námstími er 2 ár í skóla (að loknu grunnnámi) auk 52 vikna starfsþjálfunar. Til að standast námsmat í áfanga og fá heimild til að hefja nám í eftirfarandi áfanga þarf lágmarkseinkunnina 5. Reglur um námsframvindu eru birtar í skólanámskrá.

Nánari brautarlýsing

 

 

 

 

 

 

 

 

F-EIN

Íslenska

ÍSLE

2SG05

 

 

 

 

5

Enska

ENSK

2LM05

 

 

 

 

5

Stærðfræði

STÆR

2BR05

 

 

 

 

5

Hreyfing

HREY

1AI01(A)

1AI01(B)

1LM01(A)

1LM01(B)

 

4

Lífsleikni

LÍFS

1HN02

1SJ02

2LC01

3LD01

 

6

Efnisfræði málma

EFMA

1JS04

 

 

 

 

4

Eðlisfræði

EÐLI

2BY05

 

 

 

 

5

Grunnteikning

GRUN

1FF04

2ÚF04

 

 

 

8

Heilbrigðisfræði

HBFR

1HE01

 

 

 

 

1

Hlífðargassuða

HLGS

2MT03

 

 

 

 

3

Hönnun skipa

HÖSK

2SS05

 

 

 

 

5

Iðnteikning

IÐNT

3AC05

 3CN04

 

 

 

9

Kælitækni

KÆLI

2VK05

 

 

 

 

5

Lagnatækni

LAGN

3RS04

 

 

 

 

4

Logsuða

LOGS

1PS03

 

 

 

 

3

Rafuða

RAFS

1SE03

 

 

 

 

3

Rafmagnsfræði

RAMV

1HL05

2MJ05

2SR05

 

 

15

Reglunartækni

REGL

2HR05

 

 

 

 

5

Rafeindatækni

REIT

2AR05

 

 

 

 

5

Rökrásir

RÖKR

3IS05

 

 

 

 

5

Skyndihjálp

SKYN

1GR01

 

 

 

 

1

Smíðar

SMÍÐ

1NH05

2NH05

 3VV05

 

 

15

Starfþjálfun

STAÞ

3VS18

3VS30

 

 

 

48

Stýritækni málmiðna

STÝR

1LV05

 

 

 

 

5

Viðhald véla

VIÐH

3VV04

 

 

 

 

4

Vélfræði

VÉLF

1AE05

 2VE05

 

 

 

10

Vélstjórn

VÉLS

1GV05

2KB05

2TK05

 3VK05

 

20

Viðhalds- og öryggisfræði

VÖRS

1VÖ04

 

 

 

 

4

 

 

 

 

 

Alls f- einingar

212

 

Skipulag eftir önnum - vélvirkjun

Grunnnám málm- og véltæknigreina  
1. önn 2. önn
ÍSLE2SG05 GRUN2ÚF04
HREY1AI01(A) HLGS2MT03
LÍFS1HN02 ÍSLE2BF05
STÆR2AF05 VÉLS2KB05
RAMV1HL05 HREY1AI01(B)
GRUN1FF04 ENSK2LM05
LOGS1PS03 LÍFS1SJ02
SMÍÐ1NH05 (STÆR2HV05)
VÉLS1GV05 (ÍSLE2BF05)
SKYN1GR01  
36 35

 

Grunnnám málm- og véltæknigreina 3.önn 4.önn 5.önn 6.önn
ÍSLE2SG05 GRUN2ÚF04 VÉLS2TK05 SMÍÐ3VV05 KÆLI2VK05 IÐNT3CN04
HREY1AI01(A)  HLGS2MT03  RAMV2MJ05 VÉLF2VE05   REIT2AR05 RÖKR3IS05 
LÍFS1HN02  SMÍÐ2NH05  VÉLF1AE05 REGL2HR05   EÐLI2BY05  HBFR1HE01
STÆR2BR05  VÉLS2KB05  RAFS1SE03 STÝR1LV05   HLGS2SF04  VÖRS1VÖ04
RAMV1HL05 HREY1AI01(B)  EFMA1JS04   RAMV2SR05 VÉLS3VK05   
GRUN1FF04  LÍFS1SJ02   HREY1LM01A  IÐNT2AC05 LAGN3RS04    
LOGS1PS03 (STÆR2HV05 ENSK2LM05  HREY1LM01    
SMÍÐ1NH05 (ÍSLE2BF05  LÍFS2LC01  LÍFS3LD01     
VÉLS1GV05          
SKYN1GR01          
36 30 29 32 28 14

 * Gert er ráð fyrir að nemandi taki starfsnámið á 5. og 6. önn

Birt með fyrirvara um villur og breytingar