Opin stúdentsbraut

Á opinni stúdentsbraut  er lögð áhersla á gott almennt nám og þekkingu. Nemendur taka 105 eininga kjarna. Þeir velja síðan 95  einingar úr öllu námsframboði skólans. Þær einingar geta verið í bóklegum, verklegum og eða listgreinaáföngum.

Inntökuskilyrði má sjá hér

Námsbrautin skiptist í kjarna og frjálst val. Kjarninn samanstendur af áföngum sem nemendur á öllum stúdentsbrautum taka. Gæta þarf að því að kröfum um fjölda eininga á hæfniþrepi sé fullnægt:

  • Einingar á fyrsta hæfniþrepi eiga að vera 17 – 33%
  • Einingar á öðru hæfniþrepi eiga að vera 33 – 50%
  • Einingar á þriðja hæfniþrepi eiga að vera 17 – 33%

 Bent er á að við skipulagningu náms á opinni stúdentsbraut er æskilegt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.

Nánari brautarlýsing 

Kjarni

 

 

 

 

 

 

 

 

F-EIN

Íslenska

ÍSLE

2SG05

2BF05

3LF05

3NM05

3NB05

 

25

Danska

DANS

2MO05

 

 

 

 

 

5

Enska

ENSK

2LM05

2TM05

3OG05

3OR05

 

 

20

Stærðfræði

STÆR

2AF05

2TL05

 

 

 

 

10

Spænska

SPÆN

1AG05

1AF05

1AU05

 

 

 

15

Ritgerðir og Skýrslur

RIHE

1RH02(HV)

 

 

 

 

 

2

Verkvit

VEVI

1VV03

 

 

 

 

 

3

Inngangur að félagsvísindum

FÉLV

1ÞF05

 

 

 

 

 

5

Inngangur að náttúruvísindum

NÁTT

1GR05

 

 

 

 

 

5

Lífsleikni

LÍFS

1HN02

1SJ02

2LC01

3LD01

 

 

6

Lokaverkefni

LOKA

3VE05

           5

Hreyfing

HREY

1AI01(A)

1AI01(B)

1LM01(A)

1LM01(B)

 

 

4

 

 

 

 

 

 

Alls f-einingar

105