Húsasmíði - Ný brautarlýsing

Húsasmíði (HÚSA23) – 240 einingar

Atvinnuheitið húsasmiður er lögverndað starfsheiti og húsasmíði er löggild iðngrein. Nám á húsasmiðabraut er 240 eininga iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Námið undirbýr nemendur undir starf húsasmiða. Í starfi þeirra felst meðal annars að byggja hús og húshluta, sinna viðhaldi bygginga, velja vinnuaðferðir, efni og verkfæri og fara eftir kröfum um öryggismál. Í starfi sínu sýna þeir sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og eru meðvitaðir um vandað handverk. Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut og vottorði um að starfsþjálfun sé lokið getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs.

Brautin byggir á brautarlýsingu sem finna má hér

Námsgrein
             
F-EIN
Áætlun og gæðastjórnun ÁÆST 3VG05           5
Byggingatækni - steypumannvirki BYGG 2ST05           5
Efnisfræði EFRÆ 1BV05           5
Enska ENSK 2LM05           5
Framkvæmd og vinnuvernd FRVV 1FB05            5
Gluggar og útihurðir GLÚT 2HH08            8
Grunnteikning GRTE 1FF05 1FÚ05         10
Hreyfing HREY 1AI01(A) 1AI01(B) 1LM01(A) 1LM01(B)     4
Húsasmíði HÚSA 3HU09 3ÞÚ09         18
Húsaviðgerðir og breytingar HÚSV 3HU05           5
Inniklæðningar INNK 2HH05           5
Innréttingar INRE 2HH08           8
Íslenska ÍSLE 2SG05           5
Jafnréttis- og kynjafræði JAFN 1JK03           3
Lífsleikni LÍFS 1HN02 1SJ02         4
Lokaverkefni LOKA 3HU08           8
Skyndihjálp SKYN 1GR01           1
Starfsþjálfun STAÞ 3HU30           30
Stærðfræði STÆR 2BR05           5
Teikningar og verklýsingar TEIK 2HH05 2HS05 3HU05       15
Trésmíði TRÉS 1HV08 1VÁ05 1VT08       21
Tréstigar TRST 3HH05           5
Vinnustaðanám VINS 2VA30 2HS30         60

 

 

 

 

 

 

Alls einingar

240

 

Skipulag eftir önnum
Húsasmíði
Húsasmíði
Húsasmíði
Húsasmíði
Húsasmíði
1. önn
2. önn
3. önn
4. önn
5. önn
GRTE1FF05 EFRÆ1BV05 INRE2HH08 HÚSA3HU09 HÚSV3HU05
TRÉS1VÁ05 GRTE1FÚ05 GLÚT2HH08 HÚSA3ÞÚ09 LOKA3HU08
TRÉS1HV08 TRÉS1VT08 ENSK2LM05 TEIK2HH05 SKYN1GR01
HREY1AI01(A) HREY1AI01(B) HREY1LM01A BYGG2ST05 TEIK3HU05
LÍFS1HN02 LÍFS1SJ02 TEIK2HS05 HREY1LM01B TRST3HH05
STÆR2BR05 FRVV1FB05 INNK2HH05   ÁÆST3VG05
ÍSLE2SG05 JAFN1JK03      
         
         

31

29

32

29

29