Fréttir

11.09.2024

Gulur dagur og heimsókn frá Píeta samtökunum

Þann 10. september var líflegt um að litast í skólanum en þá mættu bæði nemendur og starfsfólk í gulum klæðum í tilefni dagsins. Dagurinn er tileinkaður alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga og fengum við góða heimsókn frá Píeta samtökunum sem komu og...
04.09.2024

Bréf til nemenda og foreldra/forsjáraðila vegna vitundarvakningar gegn ofbeldi

Kæru foreldrar/forsjáraðilar Áhyggjur af auknum vopnaburði og ofbeldi meðal barna og ungmenna hafa farið vaxandi og hafa alvarleg atvik undanfarið ýtt undir þann ótta. Við þessu er mikilvægt að bregðast. Verkmenntaskóli Austurlands áréttar að vopna...
02.09.2024

Heimsókn nemenda til Rarik

Í Apríl s.l. fóru nemendur okkar á síðasta árinu í rafiðn og vélstjórn í heimsókn til Rarik á Egilstöðum þar sem þeir fengu að kynnast starfsemi fyrirtækisins. Nemendur fengu m.a. að prófa að klifra upp tréstaur í búnaði frá Rarik og fengu sýnikennsl...
16.08.2024

Upphaf annar