Fréttir

14.08.2025

Námsgagnalisti haustannar 2025

Nú hefur námsgagnalisti haustannar verið birtur og má nálgast hann hér Við hvetjum nemendur til að kynna sér hvaða námsgögn þarf að útvega sem fyrst. Námsbækur er hægt að kaupa m.a. hjá Iðnú þar sem 10% afsláttur fæst á öllum bókum, á skiptibókamark...
13.08.2025

Upphaf haustannar

Nú fer skólastarfið loksins að hefjast aftur og hlökkum við í VA til að taka á móti ykkur. Hér að neðan má sjá skipulagið fyrstu dagana: 13. ágúst – miðvikudagur Opnað verður fyrir stundatöflur síðdegis Opið er fyrir töflubreytingar frá 14. ...
13.08.2025

Lætur staðar numið eftir 28 ára starf

Eftir 28 ár í starfi við Verkmenntaskóla Austurlands lét Gunnar Sveinbjörn Ólafsson af störfum síðastliðið vor vegna aldurs. Gunnar tók til starfa við skólann í ágúst árið 1997 sem aðstoðarkennari í stærðfræði. Það má með sanni segja að Gunnar hefur ...