Fréttir

20.05.2023

46 nemendur brautskráðust í dag

Fyrr í dag fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Brautskráningin var með hefðbundnu sniði og var salurinn þétt setinn af gestum en athöfninni var einnig streymt. Upptöku af streyminu má fin...
19.05.2023

Brautskráning 20. maí

Brautskráning frá VA vorið 2023 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði laugardaginn 20. maí kl. 14:00. Líkt og síðustu ár verður brautskráningunni einnig streymt í beinni útsendingu á YouTube rás skólans. Við hvetjum þau sem verða ek...
16.05.2023

Námsmatssýning 17. maí

Miðvikudaginn 17. maí er námsmatssýning í skólanum. Einkunnir birtast nemendum í Innu að morgni og námsmatssýningin fer fram á milli kl. 11:30 og 12:30 í matsalnum. Á námsmatssýningunni eiga nemendur þess kost að skoða námsmat sitt í viðurvist kenn...