Fréttir

20.11.2025

Jafnréttisdagar, fræðsla og þjóðfundur

Síðustu 2 daga hefur jafnréttisnefnd VA staðið fyrir viðburðum í tengslum við jafnréttisdaga.  Á þriðjudag fengu bæði nemendur og starfsfólk fræðslu frá Miriam Petru Ómarsdóttur fræðsluaðila um fordóma og inngildingu, sem jafnframt heldur úti h...
14.11.2025

Námsmatsdagar í desember

Samkvæmt skóladagatali eru námsmatsdagar 12. - 19. desember  Skipulag námsmatsdaganna má finna með því að smella hér en þar birtast m.a. upplýsingar um próf, birtingu lokaeinkunna og námsmatssýningu haustannar. Við minnum nemendur þó á að allt...
11.11.2025

Stofudagur í hárinu

Nemendur í hársnyrtiiðn stóðu fyrir stofudegi í dag þar sem nemendum, starfsfólki og öðrum áhugasömum stóð til boða að koma og fá hárþvott, klippingu og blástur milli kl. 10-12 í stofu 2. Það má með sanni segja að þessi fyrsti stofudagur skólaársins...
13.08.2025

Upphaf haustannar