Fréttir

20.01.2020

Gettu-betur í kvöld

Lið VA mætir Menntaskólanum á Ísafirði öðru sinni í annarri umferð Gettu betur kl. 18:00 á RúvNúll. Við hvetjum alla til að hlusta og styðja við liðið okkar!
20.01.2020

Vinnuverndarvika starfsnámsskólanna

Vikuna 20. - 24. janúar verður vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna haldin. Ætlunin er að vekja athygli á vinnuverndarmálum af ýmsum toga í vikunni en vikan er haldin í samstarfi allra framhaldsskóla á landinu sem sinna starfsmenntun.  Haldnir verð...
16.01.2020

Gettu betur keppni endurtekin

Á þriðjudag bar lið okkar sigurorð af MÍ í annarri umferð Gettu-betur. Eftir keppnina kom í ljós klúður varðandi framkvæmd keppninnar.
15.01.2020

Töflubreytingar

30.12.2019

Breytt stundatafla