Námiđ

Smelliđ á myndina til ađ sjá námsframbođ á haustönn 2019. Nemendur eru hvattir til ţess ađ kynna sér námsframbođiđ vel. Valtími verđur ţriđjudaginn

Námsframbođ á haustönn 2019

Smelliđ á myndina til ađ sjá námsframbođ á haustönn 2019.

Nemendur eru hvattir til ţess ađ kynna sér námsframbođiđ vel.

Valtími verđur ţriđjudaginn 19. mars kl 9:50 en ţá mćta allir nemendur til umsjónarkennara og velja áfanga fyrir nćstu önn (nánara skipulag verđur auglýst síđar).

Mikilvćgt er ađ nemendur komi vel undirbúnir í valtímann og verđi búnir ađ skođa hvađa áfanga ţeir geta tekiđ og hvađa áfanga ţeir ţurfa ađ taka. 

Svćđi