Skólasamningar eru liður í að skapa umgjörð fyrir samræðu ráðuneytis og skóla og gera eftirlit ráðuneytisins skilvirkara og
samstarf við skóla um þau mál betri. Í samningunum, sem gilda í 2-4 ár, er kveðið á um skyldur samningsaðila varðandi regluleg
samskipti og upplýsingagjöf og í þeim er fjallað um hlutverk og megináherslur, viðfangsefni og rekstrarverkefni ef einhver eru. Aðaláherslan
í samningunum er á markmið og tímabundin verkefni en hvort tveggja er endurskoðað árlega.
Samningur
Viðauki við samning