Ritgerðir og sniðmát

Ávallt skal hafa í huga að áfangar skólans eru mismunandi uppbyggðir og ræður verkefnalýsing kennara alltaf ferðinni.  Því skulu nemendur spyrja kennara viðkomandi áfanga ef eitthvað er óljóst í kröfum og framsetningu verkefna.

Hér að neðan eru hagnýtar vefsíður við ritgerðarskrif auk sniðmáts fyrir ritgerðir og verkefni. 

Ritgerðarskrif

Ritunarferlið - Háskóli Íslands

Hagnýtar vefsíður við ritgerðarskrif

Sniðmát fyrir ritgerðir

Dæmi um verkefni

Heimildaritgerð - uppsetning