Framhaldsskólabraut

Hér fyrir neðan má sjá brautina sem hefur verið kennd undanfarin ár. Brautin er í endurskoðun, fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á unnurasa@va.is

 

Framhaldsskólabraut (FSB) – 100 f-einingar

Framhaldsskólabraut er 100 feiningar á 1. þrepi og lýkur með framhaldsskólaprófi. Námsbrautin er ætluð þeim nemendum sem ekki hafa náð fullnægjandi námsárangri í kjarnagreinum í grunnskóla (íslensku/stærðfræði/ensku). Meginmarkmið brautarinnar er tvíþætt: Annarsvegar að styrkja námshæfni nemandans með það fyrir augum að nemandinn komist inn á aðrar brautir framhaldsskólans. Hinsvegar gefa nemendum tækifæri á að fá kynningu á starfstækifærum og vinnustaðaþjálfun á sínu heimasvæði og ásættanleg námslok. Námstíminn eru fjórar annir en gert er ráð fyrir útgönguleið yfir á aðrar brautir eftir tvær annir og er brautin því jafnframt góður undirbúningur undir frekara nám á öðrum námsbrautum.

Nánari brautarlýsing

Kjarni

 

 

 

 

 

 

F-EIN

Danska

DANS

1LF05

 

 

 

5

Enska

ENSK

1GR05

 

 

 

5

Stafræn hönnun

FABL

2GR05

 

 

 

5

Félagsfærni

FÉLF

1FF02

1FF02

1SS02

1SÚ02

8

Heilsuefling

HLSE

1FF03

 

 

 

 3

Hreyfing

HREY

1AI01(A)

1AI01(B)

1LM01(A)

1LM01(B)

4

Lífsleikni

LÍFS

1HN02

1SJ02

 

 

4

Íslenska

ÍSLE

1LL02

1MF01

1ST02

 

 5

Matreiðsla

MATR

1AM05

 

 

 

 5

Náms- og starfsfræðsla

NÁSS

1VI02

1ÁM02

 

 

 4

Ritgerðir og Skýrslur

RIHE

1RH02(HV)

 

 

 

2

Samfélagsfræði

SMFÉ

1NÆ03

 

 

 

 3

Starfsþjálfun

STAÞ

1UN05

1VÞ05

 

 

 10

Stærðfræði

STÆR

1GA05

1RU05

 

 

 10

Umsjón

UMSJ

1PT01

1PT01

1RS01

1RS01

4

Verkvit

VEVI

1VV02

 

 

 

2

 

 

 

Samtals einingar

79

 

Frjálst val

Frjálst val á brautinni eru 21 feining. Við val á áföngum þarf nemandi að hafa í huga samsetningu áfanga hvað þrepaskiptingu varðar til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár.