Námsmat

Í upphafi annar fá nemendur kennsluáćtlanir afhentar og ţar kemur fram hvernig námsmati er háttađ í áfanganum. Námsmat getur veriđ mismunandi á milli

Námsmat

Í upphafi annar fá nemendur kennsluáætlanir afhentar og þar kemur fram hvernig námsmati er háttað í áfanganum. Námsmat getur verið mismunandi á milli áfanga. Lokanámsmat áfanga byggir m.a. á lokaprófi, mætingu, ástundun, verkefnaskilum, skyndiprófum, ritgerðum, sjálfs- og jafningjamati.

Svćđi