Viðbragðsáætlun VA

Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórnun aðgerða ef hættuástand kemur upp í Verkmenntaskóla Austurlands. Hún er unnin af fulltrúum starfshóps um viðbragðsáætlun fyrir framhaldsskóla í samstarfi við almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og embætti Landlæknis.

Viðbragðsáætlun VA: Viðbrögð við ógnunum, náttúruvá, smitsjúkdómum, efnaslysum o.fl.

Viðbragðsleiðbeiningar - sýklar (Uppfært: 25.3.2020)