Mötuneyti

Í heimavistinni er rekið mötuneyti í glæsilegum matsal fyrir vistarbúa. Í september verður tekið í notkun nýtt mötuneyti í bóknámshúsi skólans. Þar verður boðið upp á hádegisverð ásamt ýmsum öðrum veitingum.

Vistarbúar eru sjálfkrafa skráðir í fimm daga fæði: morgunmat, hádegismat og kvöldmat (ath. ekki er kvöldmatur á föstudögum).