Þjónustukannanir

Fyrir utan kannanir sem eru árviss þáttur í sjálfsmati skólans eru framkvæmdar hinar ýmsu þjónustukannanir. Þær eru framkvæmdar eftir þörfum og mótast af starfsemi skólans. 
Hér má sjá niðurstöður úr slíkum könnunum. 
 

Þjónustukönnun - mötuneyti - vorönn 2019

Könnun vegna verknámsvals - haustönn 2021

Könnun vegna verknámsvals - haustönn 2022

Könnun vegna verknámsvals - haustönn 2023