Sjálfsmat

Verkmenntaskóli Austurlands (VA) starfar samkvćmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 en ţar er kveđiđ á um hvernig mati og eftirliti međ gćđum skuli

Sjálfsmat

Verkmenntaskóli Austurlands (VA) starfar samkvćmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 en ţar er kveđiđ á um hvernig mati og eftirliti međ gćđum skuli háttađ í framhaldsskólum á Íslandi. 

Markmiđ mats og eftirlits međ gćđum starfs í framhaldsskólum er ađ: 

  1. veita upplýsingar um skólastarf, árangur ţess og ţróun til frćđsluyfirvalda, starfsfólks framhaldsskóla, viđtökuskóla, atvinnulífs, foreldra og nemenda,
  2. tryggja ađ starfsemi skóla sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrár framhaldsskóla,
  3. auka gćđi náms og skólastarfs og stuđla ađ umbótum,
  4. tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum.

Frá haustinu 2014 hefur veriđ unniđ ađ innleiđingu á ISO 9001 gćđakerfi viđ VA. Er ţar byggt á Gćđahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri. Vinna viđ sjálfsmat skólans hefur ţví markast af innleiđingunni síđastliđin fjögur skólaár og eru nú flestir ţćttir kerfisins komnir í nokkuđ góđa virkni og styttist óđum í ađ hćgt sé ađ óska eftir gćđavottun.

Gćđakerfiđ felur í sér ţá grunnhugsun ađ unniđ sé ađ stöđugum umbótum í allri starfsemi skólans enda er slíkt forsenda framţróunar. Í kerfinu er starfsemi skólans lýst. Kerfiđ felur einnig í sér ađ unniđ sé eftir settum vinnureglum. Er ţví ćtlađ ađ vísa til allra ţeirra verka sem framkvćmd eru innan skólans ásamt stjórn­skipulagi hans. Međ ákveđinni einföldun má setja kröfur ISO 9001 stađalsins fram međ eftirfarandi mynd:

Svćđi