Töflubreytingar

Töflubreytingar  

Forsendur fyrir töflubreytingum eru:

-       nemandi hefur ekki fengið inn alla þá áfanga sem hann valdi.

-       nemandi hefur fengið fleiri áfanga en hann treystir sér til að taka.

-       nemandi vill bæta við sig áfanga.

-       nemandi vill skipta um áfanga.

 

Töflubreytingar fara fram hjá Guðnýju áfangastjóra (gudnybjorg@va.is)  eða náms - og starfsráðgjafa þeim Sigrúnu Evu (sigruneva@va.is) og Aldísi Önnu (aldisanna@va.is