Námsráđgjöf

Hlutverk námsráđgjafa Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er ađ standa vörđ um velferđ nemenda og vera málsvari ţeirra innan skólans. Nemendur geta leitađ

Námsráđgjöf

Hlutverk námsráđgjafa Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er ađ standa vörđ um velferđ nemenda og vera málsvari ţeirra innan skólans. Nemendur geta leitađ til námsráđgjafa í trúnađi. Námsráđgjafi er til stađar fyrir nemendur og er tilbúin til ađ leiđbeina ţeim í öllum ţeim málum sem geta haft áhrif á námsframvindu ţeirra. Námsráđgjafi ađstođar nemendur viđ ađ finna sínar eigin lausnir í ţeim málum er hamla ţeim í námi.

Ţađ er eitt af markmiđum námsráđgjafa ađ samstarf heimilis og skóla sé sem öflugast ţannig ađ hćgt sé ađ vinna saman ađ velferđ nemenda. Nemendur og foreldrar/forráđamenn eru hvattir til ađ hafa samband viđ námsráđgjafa ef eitthvađ bjátar á sem ţeir telja ađ geti hamlađ ţeim í námi, stórt eđa smátt.

Svćđi