Náms- og starfsráðgjöf

Hlutverk náms- og starfsráðgjafi Verkmenntaskóla Austurlands er að standa vörð um velferð nemenda og vera málsvari þeirra innan skólans. Náms- og starfsráðgjafi er til staðar fyrir nemendur og er tilbúinn til að leiðbeina þeim í öllum þeim málum sem geta haft áhrif á námsframvindu þeirra.

Náms- og starfsráðgjafi VA er Guðný Björg Guðlaugsdóttir. Tímapantanir fara fram á skrifstofu skólans, í síma 477-1620 eða í tölvupósti á gudnybjorg@va.is

  

     

 

 

 

Nemendur og foreldrar/forsjáraðilar eru hvattir til að nýta sér þjónustu náms- og starfsráðgjafa.