Heimavist

Heimavistin er stađsett viđ Nesgötu 40 í Neskaupstađ. Á vistinni eru 29 tveggja manna herbergi, hvert međ sér bađi. Gott ađgengi er fyrir fatlađa og eitt

Heimavist

Heimavistin er staðsett við Nesgötu 40 í Neskaupstað.


Á vistinni eru 29 tveggja manna herbergi, hvert með sér baði. Gott aðgengi er fyrir fatlaða og eitt herbergi er sérútbúið fyrir þá. Ein lítil íbúð er á vistinni sem ætluð er fjölskyldufólki. Á hverjum herbergisgangi er eldhúskrókur með örbylguofni og ísskáp. Í sameiginlegu rými er setustofa, sjónvarp, billjardherbergi, matsalur og rúmgott anddyri.

Ákveðnar umgengnisreglur eru viðhafðar og kröfur gerðar til nemenda um tillitssemi og góða umgengni.

Gerðir eru sérstakir samningar við nemendur sem ekki eru orðnir lögráða (18 ára).

Svćđi