Umsókn um dreifnám
Í Verkmenntaskóla Austurlands er boðið upp á dreifnám á rafiðnbraut fyrir 20 ára og eldri.
Dreifnámið er blanda af fjarnámi og staðnámi. Fagbóklegir hlutar námsins eru í fjarnámi og verklegir hlutar sem krefjast veru í smiðjum skólans eru kenndir í vinnustofum. Fyrir vikið er breytilegt eftir áföngum hvort og þá hversu mikið kennarar eru til taks í vinnustofum.
Smiðjur skólans eru opnar utan hefðbundins dagvinnutíma til að koma til móts við einstaklinga í dagvinnu sem vilja stunda nám með vinnu. Einnig gefst nemendum kostur á að sækja tíma með dagskólanum þegar það hentar, þá í samráði við kennara hvers áfanga.
Á haustönnum er boðið upp á dreifnám á eftirfarandi önnum námsins:
Á vorönnum er boðið upp á dreifnám á eftirfarandi önnum námsins:
-----------------------------------------------------------------------------------
Ýmsir gagnlegir hlekkir:
-----------------------------------------------------------------------------------
Frekari upplýsingar um dreifnámið veita:
-
Unnur Ása Atladóttir, áfangastjóri, unnurasa@va.is
-
Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari, eydis@va.is