Verkmenntaskóli Austurlands

Rafvirkjun (RAF) Nám á rafvirkjabraut er bćđi verklegt og bóklegt og er ćtlađ ađ veita nemendum iđnmenntun í rafvirkjun. Námiđ samanstendur af bóklegum

Rafvirkjun

Rafvirkjun (RAF)

Nám á rafvirkjabraut er bćđi verklegt og bóklegt og er ćtlađ ađ veita nemendum iđnmenntun í rafvirkjun. Námiđ samanstendur af bóklegum og verklegum áföngum í rafvirkun og almennum áföngum í bóklegum greinum sem veita undirstöđuţekkingu. Nám á rafvirkjun er 260 eininga löggilt iđnnám sem lýkur međ burtfararprófi á 3. ţrepi. Námiđ skiptist í bóklegt og verklegt nám í skóla og starfsţjálfun á vinnustađ 48 vikur. Ađ námi og starfsţjálfun loknu útskrifast nemandi međ prófskírteini sem vottar ađ hann hafi lokiđ námi međ fullnćgjandi árangri. Ađ fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viđkomandi námsbraut og vottorđi um ađ starfsţjálfun sé lokiđ getur nemandi sótt um ađ taka sveinspróf sem leiđir til útgáfu sveinsbréfs.

Nánari brautarlýsing

Námsgrein               f-ein
Íslenska ÍSLE 2SG05           5
Enska ENSK 2LM05           5
Stćrđfrćđi               10
Val í kjarnagrein               3
Forritanleg raflagnakerfi FRLV 3DE05           5
Hreyfing HREY 1AI01(A) 1AI01(B) 1LM01(A) 1LM01(B)     4
Lífsleikni LÍFS 1HN02 1SJ02 2LC01 3LD01     6
Lýsingartćkni LÝSV 3LL05           5
Raflagnir RALV 1RÖ03 1RT03 2TM03 2TF03 3IT05 3RT05 22
Rafmagnsfrćđi RAMV 1HL05 2ŢS05 2RS05 3RM05  3RR05 3RD05 30
Raflagnastađall RASV 3ST05           5
Raflagnateikning RLTV 2HT05 3KS05         10
Rafvélar RRVV 2RS05           5
Rafeindatćkni RTMV 2DT05 2DA05         10
Starfsţjálfun STAŢ 2SR20 2SR20 3SR20 3SR20     80
Stýringar og rökrásir RÖKV 1RS03 2SK05 2LM03 3SF03 3HS05   19
Örtölvutćkni MEKV 1TN03 1ST03 2TK03 2ÖH03     12
Verktćkni grunnnáms VGFV 1ML05 2RS03 2PR03 3TP03     14
Smáspennuvirki VSMV 2TN03 3NT03 3ÖF03       9
Skyndihjálp SKYN 1GR01           1
            Alls f-einingar  260

 

Skipulag eftir önnum

5. önn     6. önn
RALV3RT05     RALV3IT05
RAMV3RR05     RAMV3RD05
RÖKV3HS05     FRLV3DE05
RASV3ST05     RLTV3KS05
LÝSV3LL05     RRVV2RS05
RLTV2HT05      
VSMV3ÖF03      
33     25

 

Svćđi