Fab Lab Austurland

Í VA er starfrækt Fab Lab smiðja.

Fab Lab er stytting á enska heitinu ,,fabrication laboratory” og er stundum kallað stafræn smiðja á íslensku. Markmið með smiðjunni er að hvetja nemendur, einstaklinga og frumkvöðla til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika, skapa tækifæri til vinnu við frumgerðasmíð og vöruþróun með því að bjóða upp á aðgang að stafrænum framleiðslutækjum og búnaði af ýmsum toga.

Fab Lab Austurland er þátttakandi í samstarfsneti Fab Lab smiðja á Ísland - Fab Lab Ísland

Verkefnisstjóri Fab Lab Austurland er Ólöf Þóranna Hannesdóttir - olof@va.is

Ársskýrslur

Ársskýrsla - 2023

Ársskýrsla - 2022

Ársskýrsla - 2021