Fab Lab Austurland

Í VA er starfrćkt Fab Lab smiđja. Fab Lab er stytting á enska heitinu ,,fabrication laboratory” og er stundum kallađ stafrćn smiđja á íslensku. Markmiđ

Fab Lab Austurland

Í VA er starfrćkt Fab Lab smiđja.

Fab Lab er stytting á enska heitinu ,,fabrication laboratory” og er stundum kallađ stafrćn smiđja á íslensku. Markmiđ međ smiđjunni er ađ hvetja nemendur, einstaklinga og frumkvöđla til ađ láta hugmyndir sínar verđa ađ veruleika, skapa tćkifćri til vinnu viđ frumgerđasmíđ og vöruţróun međ ţví ađ bjóđa upp á ađgang ađ stafrćnum framleiđslutćkjum og búnađi af ýmsum toga.

Fab Lab Austurland er ţátttakandi í samstarfsneti Fab Lab smiđja á Ísland - Fab Lab Ísland

Hér má sjá stundatöflu smiđjunnar. Tímar opnir almenningi er ,,gulir" í töflunni. 

Verkefnisstjóri Fab Lab Austurland er Lilja Guđný Jóhannesdóttir - lilja@va.is

Svćđi