Innritun og inntökuskilyrđi

Innritun í Verkmenntaskóla Austurlands Allir sem hafa lokiđ námi í grunnskóla eđa eru orđnir 16 ára eiga rétt á ađ innritast til náms í framhaldsskóla og

Innritun og inntökuskilyrđi

Innritun í Verkmenntaskóla Austurlands

Allir sem hafa lokiđ námi í grunnskóla eđa eru orđnir 16 ára eiga rétt á ađ innritast til náms í framhaldsskóla og stunda ţađ til 18 ára aldurs, haldi ţeir skólareglur. Viđ leggjum okkur fram um ađ mćta hverjum og einum nemanda og hjálpa honum til ţess ađ ná árangri og ljúka námi sínu.

Inntökuskilyrđi

Nemendur međ A, B+, B, C+ og C á grunnskólaprófi geta innritast á allar námsbrautir skólans. Nemendum er rađađ í námshópa samkvćmt námskrá viđkomandi námsbrautar. Almennt er miđađ viđ ađ nemendur sem lokiđ hafa úr grunnskóla međ einkunnina A, B+ og B í kjarnagreinunum íslensku, stćrđfrćđi, ensku og dönsku séu tilbúnir ađ hefja nám á 2. ţrepi í ţeim greinum. Nemendur međ einkunnina C+ og C rađast ađ jafnađi á 1. ţrep. Viđ röđun á ţrep áskilur skólinn sér rétt til ađ líta til einkunna nemandans í heild og leggja mat á hvort nemandinn rađist á 1. eđa 2. ţrep í grunnáföngum í kjarnagreinum.

Nemendur sem koma međ mjög slakan undirbúning úr grunnskóla (einkunn D) hefja nám á framhaldsskólabraut. Framhaldsskólabraut veitir undirbúning undir nám á öđrum námsbrautum.

D                           Undirbúningsáfangi í samráđi viđ námsráđgjafa og stjórnendur

C og C+                Áfangi á 1. ţrepi

B, B+ og A            Áfangi á 2. ţrepi

 

Umsóknir

Sótt er um nám í skólanum rafrćnt, á slóđinni menntagatt.is. Opnađ er fyrir umsóknir í byrjun maí fyrir haustönn og byrjun nóvember fyrir vorönn. Sótt er um nám á starfsbraut í febrúar.

  

 

Svćđi