Skólaráð VA

Fjallað er um skólaráð í 7. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008

„7. gr. Skólaráð.

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti."

Skólaráð VA skólaárið 2023 - 2024

Eydís Ásbjörnsdóttir skólameistari

Birgir Jónsson gæða- og verkefnastjóri

Hafliði Hinriksson f.h. kennara

Salóme Rut Harðardóttir f.h. kennara

Arndís Lilja Geirsdóttir f.h. nemenda

Hákon Gunnarsson f.h. nemenda