Erlent samstarf

Hlutverk Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er ađ undirbúa nemendur fyrir störf á almennum vinnnumarkađi og/eđa frekara nám. Vegna aukinnar alţjóđavćđingar

Erlent samstarf

Hlutverk Verkmenntaskóla Austurlands (VA) er ađ undirbúa nemendur fyrir störf á almennum vinnnumarkađi og/eđa frekara nám. Vegna aukinnar alţjóđavćđingar er afar mikilvćgt ađ nemendur séu ekki ađeins undirbúnir fyrir frekara nám og/eđa starf á Íslandi heldur einnig á alţjóđlegum markađi. Ungmenni í dag ţurfa ađ átta sig á ađ Ísland er ekki eini starfsvettvangurinn sem ţeim býđst – öll Evrópa er undir. Framtíđin kallar á sveigjanleika og samstarfshćfni og vegna alţjóđavćđingar er góđ tungumálakunnátta orđin lykilhćfni.

Ţessi ţróun setur aukar kröfur á VA sem menntastofnun sem í dag ţarf ađ ţjálfa nemendur til starfa í síbreytilegu og alţjóđlegu umhverfi 21. aldarinnar.

Mikill áhugi er innan skólans fyrir ţví ađ bćta alţjóđlega fćrni nemenda og starfsmanna og ađ öđlast sterka alţjóđlega tengingu. Ţess vegna liggur metnađur skólans m.a. í ađ nemendur og starfsfólk kynnist hnattrćnu viđhorfi og alţjóđlegum valkostum og kröfum. Ţetta getur falist í tćkifćrum til starfsnáms erlendis, námsferđum, nemendaskiptum, kennurum/starfsfólki međ alţjóđlegan bakgrunn, ţjálfun í alţjóđlegri fćrni og tungumálakunnáttu međ sérstakri áherslu á ensku. Ţetta gerir einnig kröfur til allra kennara skólans um enskukunnáttu og hćfni til ađ skynja og skilja menningu annarra ţjóđa. 

VA stefnir á ađ undirbúa nemendur sína fyrir ţetta alţjóđlega umhverfi m.a. í gegnum erlendar nám- og starfsferđir og međ móttöku erlenda nemenda og kennara en međ ţví móti öđlast nemendurnir hćfni sem sífellt verđur mikilvćgari. Ţessi hćfni felst m.a. í

  • ţekkingu á framandi og ólíkri vinnumenningu.
  • tungumálakunnáttu í hagnýtu samhengi.
  • ţví ađ átta sig á muninum á eigin skóla og öđrum skólum, ţar á međal ólíkum námsleiđum.
  • ađ geta boriđ erlendar kröfur og hefđir í iđn- og verkgreinum viđ íslenskar.
  • ađ ţróa persónulega fćrni og lćra ađ skuldbinda sig í framandi umhverfi.
  • fjölmenningarlegri hćfni, getu til ađ setja sig í spor annarra og skilningi á eigin menningu út frá sjónarhorni annarra.

Allt leiđir ţetta til fjölmenningarlegrar ţekkingar nemenda, ţar sem ţeir verđa fćrari um ađ taka ţátt í síbreytilegum vinnumarkađi nútímans.

Međ ţátttöku í erlendu samstarfi öđlast starfsfólk alţjóđlega reynslu og aflar sér fćrni og ţekkingar sem nýtist til ađ nútímavćđa og auka alţjóđlega vídd í skólastarfinu.  

 

Umsjónarmađur erlendra samskipta (e. international coordinator):

Birgir Jónsson – birgir@va.is          

Umsjónarmađur erlendra samskipta (e. international coordinator) í Verkmenntaskóla Austurlands hefur umsjón međ ţeim erlendu samstarfsverkefnum sem skólinn stendur ađ á hverjum tíma. 

Svćđi