Sjúkraliðabrú

Sjúkraliðabrú

Inntökuskilyrði á sjúkraliðabrú er að nemandi hafi staðist grunnskólapróf í samræmi við námsmat sem ráðuneytið birtir um viðmið við lok grunnskóla í almennum hluta Aðalnámsskrár eða sambærilegt nám. Umsækjandi þarf að vera orðinn 23 ára og hafa að lágmarki 5 ára starfsreynslu við umönnun aldraðra, fatlaðra eða sjúkra. Umsækjandi þarf að vera starfandi við umönnun aldraðra, fatlaðra eða sjúkra þegar sótt er um námið auk þess að skila meðmælum frá vinnuveitanda. Þeir sem uppfylla inntökuskilyrði á brautina skulu ljúka að lágmarki 146 feininga sérgreinanámi sjúkraliðabrautar.

  • Vakin er athygli á því að nemendur 23 ára og eldri með 3 ára starfsreynslu geta sótt um raunfærnimat hjá Austurbrú. Sjá nánari upplýsingar um það hér
  • Hér má sjá góðar upplýsingar frá FNV "spurt og svarað" um sjúkraliðanám

     

Starfsþjálfun

Vinnustaðanám

Starfsréttindi

Nemendur þurfa að auki að taka sálfræðiáfangana SÁLF2IS05 og SÁLF3ÞS05 og geta það á þeirri önn sem hentar best.

Námsgrein

1. önn - haust

2. önn - vor

3. önn - haust

4. önn - vor

5. önn - haust

6. önn - vor

Heilbrigðisfræði

       

HBFR1HH05

 

Hjúkrun, grunnur - verkleg

HJVG1VG05

         

Hjúkrun

HJÚK1AG05

HJÚK3ÖH05

HJÚK2TV05

HJÚK3FG05

HJÚK3LO03

 

Hjúkrun

   

HJÚK2HM05

     

Líffæra- og lífeðlisfræði

LÍOL2SS05

LÍOL2IL05

       

Líkamsbeiting

LÍBE1HB01

         

Lyfjafræði

     

LYFJ2LS05

   

Næringarfræði

     

NÆRI1IN05

   

Siðfræði

       

SIÐF2SS05

 

Sjúkdómafræði

 

SJÚK2MS05

SJÚK2GH05

     

Starfsþjálfun sjúkraliða

         

STAF3ÞJ27

Sýklafræði

       

SÝKL2SS05

 

Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkraskrár

UPPÆ1SR05

         

Verknám sjúkraliða

 

VINN3ÖH08

VINN2LS08

VINN3GH08

   

Samtals einingar á önn

21 eining

28 einingar

28 einingar

23 einingar

13 einingar

27 einingar