Áfangamat

Á hverri önn er framkvćmt áfangamat sem veitir kennurum niđurstöđur um stöđu sína og gefur nemendum tćkifćri til ađ láta í ljós skođunu sína á kennurum og

Áfangamat

Á hverri önn er framkvćmt áfangamat sem veitir kennurum niđurstöđur um stöđu sína og gefur nemendum tćkifćri til ađ láta í ljós skođunu sína á kennurum og kennslu í einstaka áföngum í skólanum. Er tilgangurinn matsins ađ kanna hvernig hafi tekist til međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta ţađ sem betur mćtti fara.

Áfangamatiđ var framan af framkvćmt í gegnum SurveyMonkey en frá haustönn 2018 notast viđ Innu viđ framkvćmdina. Framkvćmd áfangamats er í höndum gćđastjóra. Niđurstöđur áfangamats eru kynntar kennurum og skólameistara ađ áfangamati loknu og rćđir skólameistari niđurstöđur viđ kennara eftir ţví sem tilefni er til. Einnig fer gćđaráđ yfir heildar­niđurstöđur áfangamats hverrar annar og ţćr kynntar á starfsmannafundi í annarlok.

Samkvćmt verklagsreglu sem veriđ er ađ innleiđa varđandi áfangamat ţá skal hver áfangi metinn ađ jafnađi á 18 – 24 mánađa fresti. Ţví getur ţurft samanlagt fjórar annir til ađ fá međaltal fyrir alla kennda áfanga í VA. Međ notkun Innu viđ framkvćmd matsins frá hausti 2018 hafa ţó allir áfangar fariđ mat á hverri önn. 

Eitt ţeirra gćđamarkmiđa sem sett hefur veriđ í VA er mćlt í áfangamatinu og er ţađ svohljóđandi:

  • Ađ nemendur séu ánćgđir međ kennslu og ađstöđu til náms í skólanum.

Mćlikvarđarnir gagnvart ţessu markmiđi eru tveir:

  • Á heildina litiđ er ég ánćgđ(ur) međ kennsluna í áfanganum.
  • Ađstađa til náms og kennslubúnađur (t.d. kennslustofa, tćki og tól) í áfanganum er viđunandi.

Markmiđiđ er ađ 85% nemenda taki afstöđuna frekar sammála eđa mjög sammála gagnvart ţessum fullyrđingum.

Ţrjár útgáfur af áfangamati eru lagđar fyrir; áfangamat fyrir stađnámsáfanga (geta veriđ blanda af stađnámi og fjarnámi), áfangamat fyrir fjarnámsáfanga og áfangamat fyrir áfanga međ fimm eđa fćrri nemendum. Í síđast nefndu útgáfunni eru engar opnar spurningar lagđar fyrir til ađ koma í veg fyrir ađ hćgt sé ađ rekja svör til einstakra nemenda.

Áfangamatsskýrslur

Svćđi