Nemendaþjónusta

Nemendaþjónusta VA samanstendur af þeim Guðnýju, náms- og starfsráðgjafa (guðnybjorg@va.is) og Unni Ásu, áfangastjóra (unnurasa@va.is). Þjónustan samanstendur af náms- og starfsráðgjöf og aðstoð er varðar námsframboð skólans. Nemendaþjónustan hefur einnig það hlutverk að fylgjast með nemendum og líðan þeirra og aðstoða við allt sem við kemur náminu.

Þjónustan hefur verið gerð enn sýnilegri en áður þar sem hægt er að finna nemendaþjónusta á samfélagsmiðlum.

Nemendaþjónustan - Facebook

Nemendaþjónustan - Instagram