Fréttir

29.03.2023

Skólahaldi í VA aflýst á morgun, fimmtudaginn 30/3 og föstudaginn 31/3

Skólahald í staðnámi/dreifnámi fellur niður í VA á morgun fimmtudaginn 30/3 og föstudaginn 31/3. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu og veðurhorfa þá teljum við skynsamlegt að aflýsa skólahaldi. 
28.03.2023

Skólahaldi í VA aflýst á morgun, miðvikudaginn 29. mars

Skólahald í staðnámi/dreifnámi fellur niður í VA á morgun, sama á við um skólahald í grunn- og leikskóla í Neskaupstað. Veðurhorfur eru ágætar fyrripartinn á morgun en í ljósi stöðunnar í samfélaginu og að veður eigi að versna aftur seinnipartin...
28.03.2023

Opnu húsi frestað til 18. apríl

Opnu húsi fyrir 10. bekkinga og forsjáraðila þeirra, sem áætlað var að halda á morgun, miðvikudaginn 29. mars, hefur verið frestað til 18. apríl.
10.03.2023

VA-FSU í kvöld