Fréttir

05.10.2024

VA tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna

Í dag, á alþjóðadegi kennara, var tilkynnt að VA er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 í flokki iðn- og verkmenntunar. Tilnefningin er fyrir að efna til samstarfs við grunnskólana í Fjarðabyggð um framboð á fjölbreyttum verklegum valgrei...
02.10.2024

Smáskipanám - skipstjórn - viðbót 12-15m á vorönn 2025

Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið á vorönn 2025 í smáskipanámi - skipstjórn fyrir þá sem þurfa aukin atvinnuréttindi til að starfa sem skip­stjóri á smá­skipum upp í allt að 15m lengd í strand­sigl­ingum (með að hámarki ...
02.10.2024

Smáskipanám - vélstjórn á vorönn 2025

Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið í smáskipanámi - vélstjórn undir 15m á vorönn 2024 ef næg þátttaka fæst. Náminu er skipt upp á tvær annir. Nám­skeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnu­skír­teini til að starfa se...
16.08.2024

Upphaf annar