Skrifstofa VA verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 20. júní til mánudagins 8. ágúst kl. 10:00.
Ef einhver þarf nauðsynlega að ná í skólann á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að senda tölvupóst til skólameistara, haflidi@va.is
Njótið sumarsi...
Dagana 29. maí-5. júní fór starfsfólk VA í skólaheimsókn til Spánar. Ferðin hófst á því að flogið var til Malaga og þar var heimsóttur skólinn IES La Rosaleda, sem er iðn- og starfsnámsskóli í borginni. Var skólinn kynntur og iðn- og starfsnámsdeildi...