Fréttir

28.02.2021

VA fær Erasmus+ aðild til 6 ára

Nýlega fékk skólinn Erasmus+ aðild sem gildir til ársloka 2027. Með Erasmus+ aðild er staðfest að skólinn sem sækir um hafi unnið vandaða áætlun um fjölþjóðlegt samstarf og náms- og þjálfunarferðir sem hluta af stefnumörkun til framtíðar.
24.02.2021

Breyttar sóttvarnareglur

Frá og með deginum í dag starfa framhaldsskólar landsins eftir talsvert léttari takmörkunum en verið hefur. Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi heimilar skólastarf að því tilskyldu að nemendur og starfs­fólk geti haft minnst 1 metra fjarlægð s...
17.02.2021

Námsmatsdagar 19. og 22. feb.

Námsmatsdagar eru í VA 19. og 22. febrúar. Skólinn og heimsvistin verður lokuð þessa daga og skólaakstur fellur niður.
08.01.2021

Töflubreytingar

03.01.2021

Gettu betur hefst