Fréttir

25.05.2024

37 nemendur brautskráðust í dag

Fyrr í dag fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Brautskráningin var með hefðbundnu sniði og var salurinn þétt setinn af gestum en athöfninni var einnig streymt. Alls brautskráðust 37 nemen...
24.05.2024

Brautskráning 25. maí

Brautskráning frá VA vorið 2024 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði laugardaginn 25. maí kl. 14:00. Líkt og síðustu ár verður brautskráningunni einnig streymt í beinni útsendingu á youtube rás skólans. Við hvetjum þau sem verða ek...
23.05.2024

„Sumir áfangar kröfðust þess af manni að maður sýndi góða útsjónarsemi við verkefnavinnu"

Fáskrúðsfirðingurinn Bjarney Birta Bergsdóttir, útskrifaðist á opinni stúdentsbraut við VA vorið 2022. Það sem heillaði Bjarneyju upphaflega við val á framhaldsskóla var að velja skóla sem vinkonur hennar voru í eða ætluðu í og hóf hún framhaldsskóla...