Fréttir

28.01.2026

Skiptinemar frá Réunion eyju í Indlandshafi

Nú í janúar tók Verkmenntaskóli Austurlands á móti tveimur skiptinemum, þeim Inua og Steffy, 17 ára gömlum stúlkum sem dvöldu við skólann í tveggja vikna skiptinámi. Þær komu alla leið frá Réunion-eyju í Indlandshafi, sem er franskt yfirráðasvæði og ...
09.01.2026

Afmælisár VA 1986-2026

Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er vert að minnast á það að framundan er afmælisár Verkmenntaskóla Austurlands, sem fagnar 40 ára afmæli, en skólinn var formlega stofnaður þann 1. janúar árið 1986 þegar öll sveitarfélög á Austurlandi hófu þátttöku ...
05.01.2026

VA hefur leik í Gettu betur í kvöld

Í dag, mánudaginn 5. janúar, hefur lið VA þátttöku í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu Betur. Þar mætum við liði Menntaskólans við Sund í beinni útsendingu á ruv.is og hefst útsendingin kl. 18:50. Lið VA skipa þau Jóhanna Dagrún Daðadóttir, ...