Fréttir

20.01.2022

VA komið í 8-liða úrslit Gettu betur

Í gærkvöldi bar lið VA sigurorð af liði Borgarholtsskóla í annarri umferð spurningakeppninnar Gettu-betur. Keppnin var geysilega spennandi en lið VA hafði yfirhöndina lengst af.
19.01.2022

Gettu betur í kvöld

Lið VA mætir Borgarholtsskóla í annarri umferð kl. 20:05 í kvöld. Viðureignin verður í beinni útsendingu á Rás 2. Við hvetjum alla til að hlusta og styðja við liðið okkar!
14.01.2022

VA komið í aðra umferð Gettu-betur

Í gærkvöldi bar VA sigurorð af Menntaskólanum að Laugarvatni í fyrstu umferð spurningakeppninnar Gettu-betur.
13.01.2022

Gettu betur hefst

04.01.2022

Skólabyrjun

03.11.2021

Höfum áhrif