Fréttir

20.02.2024

Fyrrum nemandi VA í sigurliði Vitans

Fyrrum nemandi úr VA, Oddur Óli Helgason sem nú nemur rekstrarverkfræði í Háskólanum í Reykjavík, var hluti liðsins Babylon sem bar sigur úr býtum í Vitanum 2024. Vitinn er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi ...
15.02.2024

Vetrarfrí

Fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarfrí og skólinn því lokaður.
14.02.2024

Öskudagurinn

Í dag gerðu nemendur sér glaðan dag í tilefni af öskudeginum. Nemendafélagið hafði hvatt nemendur til að koma í búning og verðlaun voru veitt fyrir flottustu búningana. Einnig kom fjöldi furðuvera við, söng og fékk fyrir það glaðning. Hákon Gunnarss...
26.01.2024

Góðir gestir

08.01.2024

Töflubreytingar

20.12.2023

Skrifstofan lokuð