Verkmenntaskóli Austurlands

Félagsvísindabraut Námi á félagsvísindabraut er ćtlađ ađ veita nemendum góđa og almenna undirstöđuţekkingu í kjarnagreinum og félagsvísindum. Áhersla er

Stúdentsbrautir

Félagsvísindabraut

Námi á félagsvísindabraut er ćtlađ ađ veita nemendum góđa og almenna undirstöđuţekkingu í kjarnagreinum og félagsvísindum. Áhersla er lögđ á sérgreinar brautarinnar s.s. félagsfrćđi, sögu, sálfrćđi og uppeldisfrćđi. Brautinni lýkur međ stúdentsprófi og er hún góđur undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi, sérstaklega í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfrćđi, sálfrćđi, menntavísindum, íslensku og sögu. 

Náttúruvísindabraut 

Námi á náttúruvísindabraut er ćtlađ ađ veita nemendum góđa og almenna undirstöđuţekkingu í kjarnagreinum og náttúruvísindum. Áhersla er lögđ á stćrđfrćđi og sérgreinar brautarinnar s.s. líffrćđi, jarđfrćđi, efnafrćđi og eđlisfrćđi. Brautinni lýkur međ stúdentsprófi og hún er góđur undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi í tćknigreinum, náttúruvísindum, stćrđfrćđi og heilbrigđisvísindum.

Nýsköpunar- og tćknibraut

Námi á nýsköpunarbraut er ćtlađ ađ veita nemendum góđa, almenna undirstöđuţekkingu í bóklegum og verklegum greinum međ áherslu á nýsköpun. Í námi sínu tileinka nemendur sér mismunandi nálgun viđ lausn ýmissa verkefna og temja sér verkleg, skapandi og listrćn vinnubrögđ. Međal kennslugreina á brautinni eru auk bóklegra greina frumkvöđlafrćđi, stafrćn smiđja (fablab), nýsköpun, forritun, vefmiđlun, rafmagns-, málm- og trésmíđaáfangar. Námiđ veitir góđan undirbúning fyrir nám í háskólum eđa sérskólum einkum á sviđi skapandi greina. Námiđ er 200 framhaldsskólaeiningar og ţví lýkur međ stúdentsprófi.

Svćđi