Námsgagnalisti haustönn 2022

Námsgagnalisti haustannar verður birtur hér í ágúst áður en skóli hefst á ný

 

Tölvur

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Æskilegt er að nemendur á eftirfarandi námsbrautum hafi aðgang að PC tölvu í námi sínu (þar sem erfitt getur verið að keyra teikniforritið Inventor með iOS stýrkerfi (Mac)):

 • Vélstjórn B 
 • Vélvirkjun

Hér fyrir neðan birtast þegar nær dregur upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.

Bóknámsbrautir:

DANS2MO05

 • Námsgögn á kennsluvef.

EFNA2EF05

 • Efnafræði (fyrra hefti). Höf. Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson.
 • Efnafræði (seinna hefti). Höf. Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson.

ENSK2TM05

 • The Curious Incident of the Dog in the Night-Time. Höf. Mark Haddon.
 • Námsefni frá kennara.

ENSK3OR05

 • Leaving Las Vegas. Höf. John O´Brien.
 • Námsefni frá kennara.

 

FABL1GR05

 • Námsefni frá kennara

FABL2GR05

 • Námsefni frá kennara.

HEFR1HO02

 • Efni frá kennara

HEIM3KV05

 • Efni frá kennara

HJÚK3LO03

 • Efni frá kennara.

HJÚK3ÖH05

 • Hjúkrun. 3. þrep. Þýð. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir.
 • Heilabilun á mannamáli. Höf. Hanna Lára Steinsdóttir.

HREY1AI01

 • Efni frá kennara.

HREY1LM01/02

 • Efni frá kennara.

HREY1ÚT

 • Efni frá kennara

HREY1LS01

 • Efni frá kennara

ÍSLE1ST02

 • Stoðkennarinn - kennsluvefur (nemendur þurfa að kaupa sér aðgang á stodkennarinn.is)

ÍSLE3NM05

 • Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Höf. Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir (2017). Útg. JPV útgáfa.
 • Halldór Laxness (1931) Þú vínviður hreini (fyrri hluti Sölku Völku) Halldór Laxness (1931) . Reykjavík: Vaka Helgafell
 • Vögguvísa. Reykjavík: Elías Mar (1950). Forlagið.

ÍSLE3GL05

 • Íslenskar glæpasögur (nánar síðar)

ÍSLE2BF05

 • Íslenska þrjú. Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2010). Útg. M.M.
 • Brennu-Njáls saga (1996 eða síðar). Örnólfur Thorsson sá um útgáfuna. M.

ÍSLE1JR03

 • Efni frá kennara

ÍÞAK2ÍS02

 • Efni frá kennara.

JARÐ2SJ05

 • Upplýsingar hjá kennara.

LÍFF2VF05

 • Efni frá kennara.

LÍFS3LD01

 • Efni frá kennara.

LÍFS1SJ02

 • Efni frá kennara.

LÍFS1SK02

 • Efni frá kennara.

NÆRI2GR05

 • Lífsþróttur. Næringarfræði fróðleiksfúsra. Höf. Ólafur G. Sæmundsson.
 • Efni frá kennara.

SAGA2MS05

 • Gunnar Karlsson o.fl. Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur 4.000.000 f. Kr. Til 1800 e. Kr. Forlagið gefur út.

SASK2SS05

 • Efni frá kennara

SÁLF2IS05

 • Inngangur að sálfræði. Höf. Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir.

SÁLF1SD05

 • Námsgögn á kennsluvef

SPÆN1AF05

 • ¡Ya hablo esapañol¡. Höf. Hilda Torres, Ragnheiður Kristinsdóttir, Svanlaug Pálsdóttir og Unnur S. Eysteinsdóttir
 • Námsefni frá kennara.

STÆR1BB05

 • Allt með tölu - Stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólum. Höf. Sigurlaug Kristmannsdóttir.

STÆR1RU05

 • SKO – Horna- og rúmfræði e. Hilmar Friðjónsson og Kjartan Heiðberg. Útgefandi: Iðnú útgáfa.

STÆR2HV05

 • Stærðfræði 3A: Vigrar, hornaföll, þríhyrningar, hringir, ákveður, stikun. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir. IÐNÚ 3. Prentun 2020, ný og endurskoðuð útgáfa.

STÆR3HE05

 • Stærðfræði 3C, diffrun og einkenni ferla, greining ferla, heildun. IÐNÚ útgáfa 2021. ATH. Ný bók.

STÆR3TL05

 • Tölfræði. Höf. Jón Þorvarðarson. Útg. STÆ ehf.
 • Efni frá kennara.

VINN3ÖH08

 • Efni frá kennara.

VINN3GH08

 • Efni frá kennara

 

Bókalisti málmiðngreina:

EFMA1JS04

 • Efnisfræði málmiðna EFM102 ásamt vinnubók. Höf. Viðar Rósmundsson. Útg. Iðnú.
 • PLAST, bók Páls Árnasonar gefin út af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, hefur fengist í IÐNÚ

HLGS2MT03/ HLGS2MT03D

 • Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði – verkefnabók. Hörður Baldvinsson tók saman 2016.

REGL2HR05

 • Reglunartækni 1 Höfundur: Björgvin Þór Jóhannsson Útgáfuár: 2005

SMÍÐ2NH05 / SMÍÐ3VV05

 • Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði – verkefnabók. Hörður Baldvinsson tók saman 2016.

SMÍÐ3VV05

 • Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði – verkefnabók. Hörður Baldvinsson tók saman 2016.

STÝR1LV05

 • Loftstýringar – kennslubók og verkefni gefin út af Iðnú 2021/2022

VÉLF2VE05

 • Vélfræði 2. Höf. Guðmundur Einarsson. Útg. Iðnú 2015

VÉL2KB05

 • Vélar og vélbúnaður 1 Höfundur: Guðmundur Einarsson Útgáfuár: 2013

VÉLT3ÁL04

 • Efni frá kennara.

Bókalisti tréiðngreina:

ÁÆST3VG05

 • Efnisáætlun, kennslu- og vinnubók, útg. af IÐNÚ.
 • Verkþáttagreining, kennslu- og vinnubók, útg. af IÐNÚ.
 • Mannvirkjagerð – Höf.Eyþór Víðisson – Útg. IÐNÚ

BURÐ3BK03

 • Timburhús, norsk/þýdd, útg. IÐNÚ.
 • Útveggjaklæðningar, ísl. þýð. Jóna Dóra Óskarsdóttir / Hallgrímur Guðmundsson, útg. IÐNÚ.
 • Kennslubókin Einangrun sem nemendur notuðu úr INNA2IK03 - Innangerð húsa .
 • Einnig ýmis gögn um loftræstar útveggjaklæðningar o.fl. frá kennara.

GRUN2ÚF04

 • Grunnteikning 2. Ásmundur Jóhannsson, Baldur J. Baldursson og Helga Friðriksd. tóku saman. IÐNÚ.

MÓTA3US03

 • Mótavinna og uppsláttur, þýð. Þorgeri Sveinsson út. Af IÐNÚ. Steinsteypa, útg. af IÐNÚ.
 • Mælitækni, þýð. Jóna Dóra Óskarsdóttir, útg. af IÐNÚ.
 • Einnig ljósrit frá kennara ásamt ýmsum samantektum.

TEIV3ÞT05

 • Fagteikning í húsasmíði, höf. Atli Már Óskarsson Útg. Iðnú. (tilraunaútgáfa)
 • Gögn frá kennara.

VIÐB3VE03

 • Námsefni sem notað er í áfanganum er að hluta til úr áföngum sem kenndir hafa verið í verkþáttum um steinsteypu og timburhús, útveggjaklæðningar og rakaflæði í byggingum. Þá er kynntur úrdráttur úr riti Harðar Ágústssonar og fleiri ritum er fjalla um húsagerðir og stefnur í byggingarlist. Einnig fá nemendur afhent ljósrit frá kennara

Bókalisti rafiðngreina:

MEKV1ST03

 • Tölvur og net eftir Finn Torfa.

MEKV2ÖH03 / MEKV2ÖH03

 • Efni frá kennara.
 • Rafbók.is

RTMV2DA05

 • Rafbók.is
 • Efni frá kennara

RÖKR3IS05

 • Rafbók.is og efni frá kennara

 

Uppfært 21. 12. 2021