Námsgagnalisti haustönn 2020

Allir nemendur eiga alltaf að hafa nokkra maska til taks í skólatöskunni.

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Nemendur á eftirfarandi námsbrautum þurfa að nota PC tölvu í námi sínu (þar sem ekki er hægt að setja þau teikniforrit sem notuð eru upp í tölvum með iOS stýrkerfi (Mac)):

 • Vélstjórn B 
 • Vélvirkjun
 • Húsasmíði
 • Rafvirkjun

Hér fyrir neðan birtast þegar nær dregur upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.

DANS1LF05

 • Efni frá kennara.

ENSK3OG05

 • Advanced coursebook Innovations by Hugh Dellar and Andrew Walkley. 1- 4130-2184-0
 • High Fidelity (DO NOT BUY)

ENSK2LM05

 • The Perks of Being a Wallflower by Stephen Chbosky  (DO NOT BUY)

ENSK1GR05

 • The Everest Story.  Höf. Tim Vicary.  Oxford Bookworms Library Stage 3.

FÉLV1ÞF05

 • Kemur félagsfræðin mér við?  Höf. Björn Bergsson o.fl.   Iðnú (3. Útgáfa).

ÍSLE1MF01

 • Nemendur þurfa að kaupa sér aðgang að stoðkennaranum: stodkennarinn.is

ÍSLE1LL02

 • Sjálfvalin lestrarbók (skáldsaga, eða smásagnasafn)

ÍSLE2SG05

 • Íslenska tvö.  Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2015).  Útg. M.M.
 • Grettis saga (1994).  Útg. M.M.

ÍSLE3NB05

 • Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans.  Höf. Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir (2017).  Útg. JPV

ÍSLE3LF05

 • Íslenska fjögur.  Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2014)  Útg. M.M.
 • Jón Thoroddsen. (2008).  Piltur og Stúlka. Reykjavík: Bjartur

ÍÞAK2ÞF04

 • Þjálfun, heilsa, vellíðan, les- og vinnubók.  Höf. Elbjörg J. Dieserud o.fl.  Útg. Iðnú 2012.

KYNJ2KJ05

 • Efni frá kennara.
 • Kynjafræði fyrir byrjendur (vefbók), höfundar: Björk Þorgeirsdóttir og Þórður Kristinsson. Útg. Forlagið. Bókin er gjaldfrjáls fyrir nemendur þessa önn.

LÍFF3EF05

 • Erfðir og líftækni.  Höf. Marta Konráðsdóttir o.fl.  Útg. Mál og menning 2004 eða síðar.

LÍOL2SS05

 • Introduction to the human body.  Tortora og Derrickson. Wiley. 10. útg.  (Einnig hægt að nota: Líffæra- og lífeðlisfræði, fyrra bindi. E.P. Solomon og G.A. Phillips. (1995). Regína Stefnisdóttir þýddi og staðfærði. Reykjavík, Iðnú.)

NÁTT1GR05

 • Efni á kennsluvef.

SAGA2ÁN05

 • Íslands- og mannkynssaga NB II.  Höf. Margrét Gunnarsdóttir og Gunnar Þór Bjarnason.  Útg.  Nýja bókafélagið 2004

SAGA2ÍÞ05

 • Efni á kennsluvef.

SÁLF1SD03

 • Sálfræði daglegs lífs.  Höf. Valgerður Ólafsdóttir og Lilja Ósk Úlfarsdóttir (2017)

SIÐF2GH05

 • Efni á kennsluvef.

SPÆN1AG05  

 • Efni frá kennara.

SPÆN1AU05  

 • Efni frá kennara.

STÆR1BA05

 • Allt með tölu. Höf. Sigurlaug Kristmannsdóttir.

STÆR1GA05

 • Stærðfræði 1, reiknireglur – algebra – prósentur – hnitakerfi – mengi.  Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir.  Útg. Iðnú 2018.

STÆR2TL05

 • Tölfræði.  Höf. Jón Þorvarðarson.  Útg. Mál og menning.

STÆR2AF05

 • STÆ 2VM, höf. Jón Þorvarðarson (2016).  Útg. STÆ ehf.

STÆR3DF05

 • STÆ 403, höf. Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson (2007).    Útg. Tölvunot ehf.

STÆR1BB05

 • Allt með tölu, stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólanemum.  Höf. Sigurlaug Kristmannsdóttir.  Útg. M.M. 2007.

STÆR2BR05

 • Stærðfræði 2A – rúmfræði með teikningum, viðskiptareikning, tölfræði og líkindi.  Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir.  Útg. Iðnú.

 

Rafiðngreinar:

RALV3RT05

 • Rafbók.is og efni frá kennara

RÖKV1RS03

 • Rafbók.is og efni frá kennara

 

Málmiðngreinar:

HLGS2SF04

 • Málmsmíði lesbók.  Höf.  Allan Petersen o.fl.  Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók.  Höf. Hörður Baldvinsson.  Útg. Iðnú.

HÖSK2TK05

 • Hönnun skipa, námsefni fyrir 3. stig.  Höf. Emil Ragnarsson.  Fjöltækniskóli Íslands.

KÆLI2VK05

 • Kælitækni 1. Höf: Guðmundur Einarsson. 2010.

LAGNA3RS04

 • Töflubókin.  Iðnú.

LOGS1PS03

 • Málmsmíði lesbók.  Höf.  Allan Petersen o.fl.  Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók.  Höf. Hörður Baldvinsson.  Útg. Iðnú.

RAFS1SE03

 • Málmsmíði lesbók.  Höf.  Allan Petersen o.fl.  Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók.  Höf. Hörður Baldvinsson.  Útg. Iðnú.

RAMV2MJ05

 • Rafbók.is og efni frá kennara.

SMÍÐ1NH05

 • Málmsmíði lesbók.  Höf.  Allan Petersen o.fl.  Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók.  Höf. Hörður Baldvinsson.  Útg. Iðnú.

VÉLS1GV05

 • Vélar-og vélbúnaður 1.  Höf. Guðmundur Einarsson. Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLF1AE05

 • Vélfræði 1.  Höf. Guðmundur Einarsson.  Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLS2TK05

 • Vélar-og vélbúnaður 2.  Höf.  Guðmundur Einarsson.  Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLS3VK05

 • Vélar og vélbúnaður 3. Skipsbækur ehf, 2014. 2 útg.

 

Tréiðngreinar:

EFRÆ1BV05

 • Efnisfræði byggingagreina.  Höf. Jón Sigurjónsson.  IÐNÚ.

FRVV1SR03

 • Vinnuvernd.  Höf. Eyþór Víðisson.  Iðnú.  (Ath. ekki vefútgáfa).

GRUN1FF04

 • Grunnteikning 1.  Höf. Ásmundur Jóhannsson o.fl.  Iðnú. 

INNA2IK03

 • Inniklæðningar.  Þýð. Þorgeir Sveinsson.  Iðnú.
 • Einangrun.  Þýð. Þorgeir Sveinsson.  Iðnú.
 • Gifsplötur, uppsetning veggja.  Þýð. Erling R. Erlingsson.  Iðnú.

Háriðngreinar:

IÐNF1GB04

 • Hársnyrting. Undirstöðuatriði. Höf. PivotPoint. Þýð. Margrét Ísdal o.fl. Iðnú.

IÐNF2GB04

 • Hársnyrting. Undirstöðuatriði. Höf. PivotPoint. Þýð. Margrét Ísdal o.fl. Iðnú.