Námsgagnalisti vorönn 2021

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Nemendur á eftirfarandi námsbrautum þurfa að nota PC tölvu í námi sínu (þar sem ekki er hægt að setja þau teikniforrit sem notuð eru upp í tölvum með iOS stýrkerfi (Mac)):

 • Vélstjórn B 
 • Vélvirkjun
 • Húsasmíði
 • Rafvirkjun

Hér fyrir neðan birtast þegar nær dregur upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.

Bóknámsbrautir:

DANS2MO05

 • Efni á kennsluvef.

ENSK3OR05

 • Advanced coursebook Innovations by Hugh Dellar and Andrew Walkey.

1-4130-2184-0

 • The Yellow Wallpaper (á kennsluvef).

ENSK2TM05

 • Of Mice and Men. Höf. John Steinbeck.

FABL2GR05

 • Námsefni frá kennara.

FÉLA2ST05

 • Stjórnmálafræði - Stjórnmálastefnur, Stjórnkerfi og Alþjóðastjórnmál. Höf. Stefán Karlsson (2009 eða nýrri). Útg. Iðnú.

HEIM2AH05

 • Heimspeki fyrir þig. Höf. Ármann Halldórsson og Róbert Jack. 2008. Útg. Mál og menning.

HJÚK3FG05

 • Efni á kennsluvef.

HJÚK3LO03

 • Efni á kennsluvef.

HJÚK3ÖH05

 • Hjúkrun 3. Þrep. Hjúkrun aldraðra. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2017) Iðnú.
 • Heilabilun á mannamáli. Höf. Hanna Lára Steinsson (2018). Iðnú.

HREY1AI01

 • Efni frá kennara.

HREY1LM01

 • Efni frá kennara.

ÍSLE1TM03

 • Efni frá kennara.

ÍSLE3NM05

 • Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Höf. Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir (2017). Útg. JPV útgáfa.
 • Höf. Gunnar Gunnarsson (2007 eða aðrar útg.) Útg. Bjartur.
 • Brekkukotsannáll. Höf. Halldór Laxness (1994 eða aðrar útg.) Útg. Vaka-Helgafell.

ÍSLE2BF05

 • Íslenska þrjú. Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2010). Útg. M.M.
 • Brennu-Njáls saga (1996 eða síðar). Örnólfur Thorsson sá um útgáfuna. M.

ÍÞAK2ÍS02

 • Efni frá kennara.

ÍÞAK2ÍS04

 • Efni frá kennara.

ÍÞGR2VÍ05

 • Efni á kennsluvef.

JARÐ2AJ05

 • Almenn jarðfræði. Höf. Jóhann P. Ísaksson og Jón G. Jónsson. (2004). Útg. IÐNÚ.

LÍFF2LE05

 • Lífeðlisfræði – Kennslubók handa framhaldsskólum. Höf. Örnólfur Thorlacius. (2012). Útg. IÐNÚ.

LÍFS3LD01

 • Efni frá kennara.

LÍFS1SJ02

 • Efni frá kennara.

LÍFS1SK02

 • Efni frá kennara.

LÍOL2IL05

 • Introduction to the human body. 10. útgáfa. Höf. Tortora og Derrickson. Útg. Wiley.

NÆRI2GR05

 • Lífsþróttur - Næringarfræði fróðleiksfúsra. Höf. Ólafur Sæmundsson. 2015.

SAMS2SS05

 • Efni á kennsluvef.

SÁLF3ÞS05

 • Þroskasálfræði – Lengi býr að fyrstu gerð (eldri eða yngri útgáfur). Höf. Aldís Unnur Guðmundsdóttir. Mál og menning.

SÁLF2HA05

 • Efni frá kennara.

SPÆN1AF05

 • Efni frá kennara.

STÆR1RU05

 • Stærðfræði 122. Höf. Björn E. Árnason. Útg. Iðnú.

STÆR2HV05

 • Stærðfræði 3A: Vigrar, hornaföll, þríhyrningar, hringir, ákveður, stikun. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir. Útg. Iðnú.

STÆR2VS05

 • Vextir og vaxtavextir. Höf. Þór Guðmundsson.

STÆR3HE05

 • STÆ503. Höf. Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson. Útg. Tölvunot ehf. Akureyri 2007.

STÆR3TL05

 • Tölfræði. Höf. Jón Þorvarðarson. Útg. STÆ ehf.
 • Efni frá kennara.

TCAD1TT05

 • Efni frá kennara.

UPPE2UM05

 • Efni á kennsluvef.

VINN2LS08

 • Efni frá kennara.

VINN3GH08

 • Efni frá kennara.

VINN3ÖH08

 • Efni frá kennara.

 

Málmiðngreinar:

EFMA1JS04

 • Efnisfræði málmiðna EFM102 ásamt vinnubók. Höf. Viðar Rósmundsson. Útg. Iðnú.

HLGS2MT03/ HLGS2MT03D

 • Málmsmíði. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2011. Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði – verkefnabók. Hörður Baldvinsson tók saman 2016.

SMÍÐ2NH05 / SMÍÐ3VV05

 • Málmsmíði. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2011. Útg. Iðnú.
 • Málmsmíði – verkefnabók. Hörður Baldvinsson tók saman 2016.

VÉLF2VE05

 • Vélfræði 2. Höf. Guðmundur Einarsson. Útg. Iðnú 2015
 • Vélar og vélbúnaður 1. Höf. Guðmundur Einarsson. ÚTg. Iðnú 2013.

VÉLT3ÁL04

 • Efni frá kennara.

VIÐH3VV04

 • Efni frá kennara.

VÖRS1VÖ04

 • Kennslubók í viðhaldsstjórnun. 2009. Höf. Eiríkur S. Aðalsteinsson. Útg. IÐNÚ.

Tréiðngreinar:

BURÐ3BK03

 • Þýðendur: Þorgeir Sveinsson o.fl. Útg. Iðnú
 • Timburhús. Anders Fröstrup. Útg. Iðnú
 • Útveggjaklæðningar. Þýðendur: Jóna Dóra Óskarsdóttir og Hallgrímur Guðmundsson.

GRUN2ÚF04

 • Grunnteikning 2. Ásmundur Jóhannsson, Baldur J. Baldursson og Helga Friðriksd. tóku saman. IÐNÚ.

TEIV2BT05

 • Efni frá kennara.

 

Rafiðngreinar:

LÝSV3LL05 / LÝSV3LL05D

 • Kennslubók í lýsingatækni. Höf. Leif Wall. Útg. Iðnú.
 • Efni frá kennara.

MEKV1ST03 / MEKV1ST03

 • Rökrásir 1.

MEKV2ÖH03 / MEKV2ÖH03

 • Efni frá kennara.

RALV2TF03

 • Rafbók.is

RALV3IT05 / RALV3IT05D

 • Efni frá kennara.

RAMV2SR05

 • Efni frá kennara.

RAMV2ÞS05

 • Rafbók.is og efni frá kennara.

RAMV3RF05

 • Rafbók.is og efni frá kennara.

RAMV3RM05

 • Rafbók.is og efni frá kennara.

RRVV2RS05 / RRV2RS05D

 • Efni frá kennara.

RTMV2DA05

 • Rafbók.is og efni frá kennara

RÖKR3IS05

 • Rafbók.is og efni frá kennara

RÖKV2SK05 / RÖKV2SK05D

 • Rafbók.is