Námsgagnalisti haustönn 2020

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Nemendur á eftirfarandi námsbrautum þurfa að nota PC tölvu í námi sínu (þar sem ekki er hægt að setja þau teikniforrit sem notuð eru upp í tölvum með iOS stýrkerfi (Mac)):

  • Vélstjórn B 
  • Vélvirkjun
  • Húsasmíði
  • Rafvirkjun

Hér fyrir neðan birtast þegar nær dregur upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.