Námsgagnalisti vorönn 2024

Tölvur

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Æskilegt er að nemendur á eftirfarandi námsbrautum hafi aðgang að PC tölvu í námi sínu (þar sem erfitt getur verið að keyra teikniforritið Inventor með iOS stýrkerfi (Mac)):

 • Húsasmíði
 • Rafvirkjun
 • Vélstjórn B 
 • Vélvirkjun

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.

Bóknámsbrautir:

 

ATFR2VÖ05

 • Efni frá kennara á kennsluvef auk þess sem nemendur þurfa að nýta sér leitarnám og finna sér ítarefni til þess að nota í verkefnavinnu.

DANS2MO05

 • Efni frá kennara. Gögn á kennsluvef.

EFNA2EF05

 • Almenn efnafræði-framhald
 • Efnafræði-fyrra hefti, höf Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson (2000)
 • Efnafræði-seinna hefti, höf Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson (2000)

ENSK1TL05

 • Efni frá kennara.

 

ENSK2TM05

 • Born a Crime by Trevor Noah (The novel will be available on Moodle but I recommend getting a paper copy).
 • Efni frá kennara.

ENSK3OR05

 • Animal Farm by George Orwell (The novel will be available on Moodle but I recommend getting a paper copy).
 • Cat´s Cradle by Kurt Vonnegut (the novel will be available on Moodle but á recommend getting apaper copy,any edition will do).
 • Efni frá kennara.
 • Netflix aðgangur.

FABL1GS02

 • Efni frá kennara.

FABL2GR05

 • Efni frá kennara.

 

HANV1NÁ03

 • Efni frá kennara.

 

HBFR1GH02

 • Efni frá kennara.

 

HEFR1HO02

 • Efni frá kennara.

HREY1AI01

 • Efni frá kennara.

HREY1LM01

 • Efni frá kennara.

HREY1ÚT01

 • Efni frá kennara

HREY1LS01

 • Efni frá kennara

 

ISAN1GR05

ÍSLE3NM05

 • Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Höf. Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir (2017). Útg. JPV útgáfa.
 • Svartfugl höf. Gunnar Gunnarsson (2007 eða aðrar útgáfur: Bjartur útg.
 • Brekkukotsánnáll höf. Halldór Laxness (1994 eða aðrar útg); Vaka-Helgafell

ÍSLE2BF05

 • Íslenska þrjú. Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2010). Útg. M.M.
 • Brennu-Njáls saga (1996 eða síðar). Örnólfur Thorsson sá um útgáfuna. M.

ÍSLE1SJ03

 • Efni frá kennara

 

ÍSLE1ST02

 • Stoðkennarinn

 

ÍÞAK1LS04

 • Efni frá kennara.

JAFN1JK03

 •  

JARÐ2JS05

 • Glósur og fjölrit frá kennara
 • Námsefni á veraldarvefnum.

JÓGA1HR01

 • Efni frá kennara

LIAK1NS05

 • Efni frá kennara.

LÍFS3LD01

 • Efni frá kennara.

LÍFS1MR02

 • Efni frá kennara.

LÍFS1ST02

 • Efni frá kennara

LÍFS1SJ02

 • Efni frá kennara.

LÍFS3SÚ01

 • Efni frá kennara.

LÍFF2VF05

 • Vistfræði- ( þarf ekki að kaupa bók).
 • Efni frá kennara og efni sem nemendur afla sér sjálfir.

LÍOL2IL05

 • Líffæra og lífeðlisfræði: Introduction to the human body. Höf. Tortora og Derrickson. Wiley. 11. útg. eða eldri (er á ensku).

Einnig er hægt að nota

 • Líffæra- og lífeðlisfræði, seinna bindi. Höf. E.P. Solomon og G.A. Phillips. Regína Stefnisdóttir þýddi og staðfærði. Iðnú 1995.

 

LOKA3VE05

 • Efni frá kennara.

 

MEIS4BS05

 • Efni frá kennara.

 

NÁSK2NÞ05

 • Efni frá kennara sett á kennsluvef auk þess sem nemendur þurfa að nýta sér leitarnám g finna sér ítarefni til þess að nota í verkefnavinnu.

 

NÆRI2GR05

 • Lífsþróttur. Næringarfræði fróðleiksfúsra. Höf: Ólafur G. Sæmundsson. Os 2015.

SAGA2MS05

 • Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur 4.000.000 f.kr. til 1800 e.Kr. Höf Gunnar karlsson og fleiri. Mál og menning.

SASK2SS05

 • Efni frá kennara.

SÁLF2HA05

 • Efni frá kennara.

SÁLF2IS05

 • Efni frá kennara.

 

SPIL2BS03

 • Efni frá kennara.

SPÆN1AF05

 • ¡Ya hablo español! Hilda Torres, Ragnheiður Kristinsdóttir, Svanlaug

Pálsdóttir og Unnur S. Eysteindóttir. (bókin keypt í VA)

 • Ljósrit og annað efni frá kennara.
 • Nemendur verða að hafa aðgang að Netflix.

STAR1SA04

 • Efni frá kennara.

STÆR1BA05

 • Efni á kennsluvef

STÆR1BB05

 • Allt með tölu. Höf. Sigurlaug Kristmannsdóttir. Útg. Mál og menning.

STÆR1PI03

 • Efni frá kennara.

STÆR1GA05

 • Stærðfræði 1. Höf. Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttur. Útg. Iðnú útgáfa 2019.

STÆR2HV05

 • Stærðfræði 3A: Vigrar, hornaföll, þríhyrningar, hringir, ákveður, stikun. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir. IÐNÚ 3. Prentun 2020, ný og endurskoðuð útgáfa.

STÆR3HE05

 • Stærðfræði 3C diffrun og einkenni ferla-greining ferla- heildun. Höf. Gísli Bachmann, IÐNÚ.
 • Efni frá kennara.

UPPE2UM05

 • Uppeldi-Kennslubók fyrir framhaldsskóla, höf Guðrún Friðgeirsdóttir, Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir útb Mál og Menning.
 • Annað efni verður á kennsluvef.

UPPT1UT05

 • Efni frá kennara og efni sem nemendur tína til. Efnið verður gert aðgengilegt á kennsluvef.

Málmiðngreinar:

Nemendur sem skrá sig í nám í vélstjórn eða vélvirkjun (þetta á líka við um þá sem fara í grunnnámið) verða að hafa aðgang að öryggisskóm, eyrnahlífum, öryggisgleraugum og rafsuðuhjálmi/logsuðuhjálmi.

EFMA1JS04

 • Efnisfræði málmiðna EFM102 ásamt vinnubók. Höf. Viðar Rósmundsson. Útg. Iðnú.

HLGS2MT03

 • Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.

IÐNT3AC05

 • Teikniforritin Autodesk Inventor og Auto Cad.
 • Töflubók málmiðnaðarins.
 • Efni frá kennara.

IÐNT3CN04

 • Töflubók fyrir málm og véltækni.
 • Notuð verða nokkur tölvuforrit.
 • Efni frá kennara.

REGL2HR05

 • Reglunartækni 1. Höf. Björgvin Þór Jóhannsson. Iðnú 2005.

SMÍÐ2NH05

 • Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.

SMÍÐ3VV05

 • Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.

STÝR1LV05

 • Efni frá kennara

UMHV2ÓS05

 • Efni frá kennara.

VÉLF2VE05

 • Vélfræði 2. Höf. Guðmundur Einarsson. Útg. Iðnú 2015
 • Efni frá kennara.

VÉL2KB05

 • Vélar og vélbúnaður 1. Höf. Guðmundur Einarsson Iðnú 2013.
 • Efni frá kennara.

VÉLS3SV05

 • Efni frá kennara.

VÉLT3ÁL04

 • Efni frá kennara.

VIÐH3VV04

 • Efni frá kennara.

VÖRS1VÖ04

 •  

Sjúkraliðanám:

HJÚK3FG05

 • Samfélagshjúkrun, Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir ,2021.

HJÚK3LO03

 • Efni frá kennara.

HJÚK3ÖH05

 • Hjúkrun 3.þrep (Hjúkrun aldraðra), Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, ritstj..2017 IÐNÚ. Heilabilun á mannamáli, Hanna Lára Steinsson, 2018 IÐNÚ

VINN3GH08

 • Efni frá kennara

VINN3ÖH08

 • Efni frá kennara

Tréiðngreinar:

Nemendur í helgarnámi í húsasmíði þurfa að hafa aðgang að teikniborði fyrir grunnteikningu.

ÁÆST3VG05

 • Efnisáætlun, kennslu- og vinnubók, útg. af IÐNÚ.
 • Verkþáttagreining, kennslu- og vinnubók, útg. af IÐNÚ.
 • Verkefni frá kennara, Bygginga- og brunareglugerð, ásamt stöðlum varðandi byggingar, unnið í tölvu.

BURÐ3BK03

 • Timburhús, norsk/þýdd, útg. IÐNÚ.
 • Útveggjaklæðningar, ísl. þýð. Jóna Dóra Óskarsdóttir / Hallgrímur Guðmundsson, útg. IÐNÚ.
 • Kennslubókin Einangrun sem nemendur notuðu úr INNA2IK03 - Innangerð húsa .
 • Einnig ýmis gögn um loftræstar útveggjaklæðningar o.fl. frá kennara.

EFRÆ1BV05

 • Efnisfræði Byggingagreina, höf. Jón Sigurjónsson, útg. af IÐNÚ.
 • Efni frá kennara.

FRVV1FB05

 • Mannvirkjagerð vefbók – Höf.Eyþór Víðisson – Útg. IÐNÚ.
 • Vinnuvernd vefbók. - Höf. Eyþór Víðisson. Útg. IÐNÚ.

GRTE1FÚ05

 • Grunnteikning 2. Ásmundur Jóhannsson, Baldur J. Baldursson og Helga Friðriksd. tóku saman. IÐNÚ.

 

LOVE3ÞR06

 • Efni frá kennara.

MÓTA3US03

 • Mótavinna og uppsláttur, þýð. Þorgeri Sveinsson út. Af IÐNÚ.
 • Steinsteypa, útg. af IÐNÚ.
 • Mælitækni, þýð. Jóna Dóra Óskarsdóttir, útg. af IÐNÚ.
 • Einnig ljósrit frá kennara ásamt ýmsum samantektum.

TEIV2BT05

 • Fagteikning í húsasmíði-verkefnasafn . Höf Atli Már Óskarsson-IÐNÚ
 • Verkefni frá kennara

TEIV3ÞT05

 • Fagteikning í húsasmíði, höf. Atli Már Óskarsson Útg. Iðnú (tilraunaútgáfa).
 • Gögn frá kennara.

TIMB3VS10

 • Efni frá kennara.

TRÉS1VT08

 • Efni frá kennara.

TRÉS3SH03

 • Efni frá kennara.

TSVÉ2FT02

 • Efni frá kennara.

VIÐB3VE03

 • Engar námsbækur í þessum áfanga, námsefni frá kennara

 

Rafiðngreinar

FRLV3DE05

 • Efni frá kennara.

LÝSV3LL05

 • Rafbók.is.
 • Efni frá kennara.

MEKV1ST03

 • Rafbók.is.
 • Efni frá kennara

MEKV2ÖH03

 • Efni frá kennara.
 • Námsgögn á kennsluvef

 

RALV1RT03

 • Rafbók.is.
 • Efni frá kennara.

 

RALV2TF03

 • Efni frá kennara.

 

RALV3IT05

 • Efni frá kennara.

 

RAMV2SR05

 • Efni frá kennara.

RAMV2ÞS05

 • Efni frá kennara.

RAMV3RF05

 • Efni frá kennara.

RAMV3RM05

 • Efni frá kennara.

 

RAMV3RD05

 • Rafbók.is og efni frá kennara.

 

RLTV3KS05

 •  

RRVV2RS05

 • Rafbók.is
 • Efni frá kennara.

RTMV2DA05

 • Rafbók.is
 • Efni frá kennara

RÖKR3IS05

 • Efni frá kennara.

RÖKV2SK05

 • Rafbók.is
 • Efni frá kennara.

 

RÖKV3SF03

 • Rafbók.is og efni frá kennara.

 

VGRV2RS03

 • Efni frá kennara.

VGRV3TP03

 • Efni frá kennara.

VSMV3NT03

 • Rafbók.is.
 • Efni frá kennara.

 

 

Uppfært 19.12. 2023