Námsgagnalisti haustönn 2022

Tölvur

Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum. 

Æskilegt er að nemendur á eftirfarandi námsbrautum hafi aðgang að PC tölvu í námi sínu (þar sem erfitt getur verið að keyra teikniforritið Inventor með iOS stýrkerfi (Mac)):

 • Vélstjórn B 
 • Vélvirkjun

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.

Bóknámsbrautir:

 

ATFR2VÖ05

 • Efni frá kennara.

DANS1LF05

 • Efni frá kennara.

ENSK3OG05

 • The handmaids’s tale by Margret Atwood (any edition)
 • The Boy in the Striped Pajamas by John Boyne (any edition)

ENSK2LM05

 • The Perks of Being a Wallflower by Stephen Chbosky

ENSK1GR05

 • Efni frá kennara.

ENSK1KV03

 • Efni frá kennara.

FABL3ÞF05

 • Efni frá kennara.

FABL3ÞP05

 • Efni frá kennara.

FÉLV1ÞF05

 • Kemur félagsfræðin mér við? Höf. Björn Bergsson o.fl. (2015). Iðnú.

HEFR1BA02

 • Efni frá kennara.

HEIM2AH05

 • Heimspeki fyrir þig. Ármann Halldósson og Róbert Jack. Mál og menning

HREY1AI01A

 • Efni frá kennara.

HREY1AI02

 • Efni frá kennara.

HREY1LM01C

 • Efni frá kennara.

HREY1LS01

 • Efni frá kennara

HREY1ÚT01

 • Efni frá kennara

ÍSLE1LM03

 • Efni frá kennara.

ÍSLE1LL02

 • Efni frá kennara.

ÍSLE1MF01

 • Stoðkennarinn. Gagnvirkur námsvefur. Nemendur kaupa aðgang á stodkennarinn.is.

ÍSLE1LM03

 • Efni frá kennara.

ÍSLE2SG05

 • Íslenska tvö. Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2015). Útg. M.M.
 • Grettis saga (1994). Útg. M.M.

ÍSLE3NB05

 • Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Höf. Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir (2017). Útg. JPV

ÍSLE3LF05

 • Íslenska fjögur. Höf. Ragnhildur Richter o.fl. (2014) Útg. M.M.

ÍÞAK1NÍ02 / ÍÞAK1NÍ04

 • Efni frá kennara.

ÍÞRF2ÞF04

 • Efni frá kennara.

KYNJ2KJ05

 • Kynjafræði fyrir byrjendur. Höf. Björk Þorgeirsdóttir og Þórður Kristinsson (2021). Iðnú.

LIAK1VS03

 • Efni frá kennara.

LIME2MM05

 • Efni frá kennara.

LÍFF3EF05

 • Erfðir og líftækni e. Mörtu Konráðsdóttir, Sigríði Hjörleifsdóttir og Sólveigu Pétursdóttir. Útgefandi. Mál og menning. 1. Útgáfa 2004.

LÍFS1HN02

 • Efni frá kennara.

LÍFS1LF02

 • Efni frá kennara.

LÍFS2LC01

 • Efni frá kennara.

LÍOL2SS05

 • Introduction to the human body. Tortora og Derrickson. Wiley. 11. útg. eða eldri (er á ensku).

Einnig er hægt að nota :

Líffæra- og lífeðlisfræði, fyrra bindi. E.P. Solomon og G.A. Phillips. (1995). Regína Stefnisdóttir þýddi og staðfærði. Reykjavík, Iðnú.)

 

NÁTT1GR05

 • Efni frá kennara.

Engin ein kennslubók er fyrir þennan áfanga. Kennari vísar í námsgögn sem stuðst er við fyrir hvert verkefni. Þessi námsgögn verða aðgengileg inná kennsluvef eða nemendum verður vísað á bækur og annað efni sem þeir geta nálgast).

NÁTT1NH02

 • Efni frá kennara.

NÁSK2NÞ05

 • Efni frá kennara.

RIHE1RH02

 • Efni frá kennara.

SAGA2ÁN05

 • Íslands- og mannkynssaga 2. Höf. Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir. Vefbók. Útg. Forlagið.

SAGA2ÍÞ05

 • Efni frá kennara.

SÁLF2HA05

 • Efni frá kennara.

SÁLF3ÞS05

 • Þroskasálfræði - Lengi býr að fyrstu gerð. Höf. Aldís Guðmundsdóttir. Mál og menning.

SIÐF2GH05

 • Efni frá kennara.

SPÆN1AG05

 • Me encanta hablar español. Höf. Hilda Torres o.fl. ATH! Bækurnar verða til sölu í skólanum í upphafi annarinnar.
 • Efni frá kennara.
 • Aðgangur að Netflix

SPÆN1AU05

 • ¡Ya hablo Español¡. Höf. Hilda Torres o.fl. ATH! Bækurnar verða til sölu í skólanum í upphafi annarinnar.
 • Efni frá kennara.

STAR1RS02

 • Efni frá kennara.

STÆR1DL03C

 • Efni frá kennara.

STÆR1BA05

 • Allt með tölu, stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólanemum. Höf. Sigurlaug Kristmannsdóttir (2007). Mál og menning.

STÆR1RU05

 • Sko – horna- og rúmfræði. Höf. Hilmar Friðjónsson og Kjartan Heiðberg. Iðnú 2021.

STÆR2TL05

 • Tölfræði. Höf. Jón Þorvarðarson. Mál og menning.

STÆR2AF05

 • STÆ 2VM. Höf. Jón Þorvarðarson (2016). STÆ ehf.

STÆR2BR05

 • Stærðfræði 2A – rúmfræði með teikningum, viðskiptareikning, tölfræði og líkindi. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir (2019). Iðnú.

STÆR3DF05

 • Stærðfræði 3B – föll, markgildi, diffrun. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir (2020). Útg. Iðnú

UPPE2UM05

 • Efni frá kennara

UPPT1KE02

 • Efni frá kennara.

VAPÓ2VN10

 • Efni frá kennara.

VAPÓ3FR10

 • Efni frá kennara.

Málmiðngreinar:

Nemendur sem skrá sig í nám í vélstjórn eða vélvirkjun (þetta á líka við um þá sem fara í grunnnámið) verða að hafa aðgang að öryggisskóm, eyrnahlífum, öryggisgleraugum og rafsuðuhjálmi/logsuðuhjálmi.

HLGS2SF04

 • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók. Höf. Hörður Baldvinsson. Iðnú.

HÖSK2SS05

 • Hönnun skipa, námsefni fyrir 3. stig. Höf. Emil Ragnarsson. Fjöltækniskóli Íslands.

KÆLI2VK05

 • Kælitækni 1 og 2. 2. tilraunaútgáfa. Höf. Hlöðver Eggertsson. Iðnú.

LAGN3RS04

 • Allt bóklegt efni verður á kennsluvef

LOGS1PS03

 • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók. Höf. Hörður Baldvinsson. Iðnú.

RAFS1SE03

 • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók. Höf. Hörður Baldvinsson. Iðnú.

SMÍÐ1NH05

 • Málmsmíði lesbók. Höf. Allan Petersen o.fl. Iðnú.
 • Málmsmíði verkefnabók. Höf. Hörður Baldvinsson. Iðnú.

VÉLS1GV05

 • Vélar-og vélbúnaður 1. Höf. Guðmundur Einarsson. Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLF1AE05

 • Vélfræði 1. Höf. Guðmundur Einarsson. Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLS2TK05

 • Vélar-og vélbúnaður 2. Höf. Guðmundur Einarsson. Iðnú (nýjasta útgáfa).

VÉLS3VK05

 • Efni frá kennara.

Rafiðngreinar:

MEKV1TN03

 • Efni frá kennara.

MEKV2TK03

 • Efni frá kennara.

RALV1RÖ03

 • Efni frá kennara.

RALV2TM03

 • Efni frá kennara.

RALV3RT05

 • Efni frá kennara.

RAMV1HL05

 • Efni frá kennara.

RAMV2MJ05

 • Efni frá kennara.

RAMV2RS05

 • Efni frá kennara.

RAMV3RR05

 • Efni frá kennara.

RASV3ST05

 • Efni frá kennara.

REIT2AR05

 • Efni frá kennara.

RLTV2HT05

 • Efni frá kennara.

RTMV2DT05

 • Efni frá kennara.

RÖKV1RS03

 • Efni frá kennara.
 • Efni á rafbok.is.

RÖKV2LM03

 • Efni frá kennara.
 • Efni á rafbok.is.

RÖKV3HS05

 • Efni frá kennara.
 • Efni á rafbok.is.

VGRV1ML05

 • Efni frá kennara.
 • Efni á rafbok.is.

VGRV2PR03

 • Efni frá kennara.
 • Efni á rafbok.is.

VSMV1TN03

 • Efni á rafbok.is.

VSMV3ÖF03

 • Efni á rafbok.is.

Sjúkraliðanám:

HJÚK1AG05

 • Hjúkrun – 1. þrep – almenn hjúkrun. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

HJÚK2HM05

 • Hjúkrun – 2. þrep – hjúkrun fullorðinna. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

HJÚK2TV05

 • Hjúkrun – 2. þrep – hjúkrun fullorðinna. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

HJÚK3LO03

 • Efni frá kennara.

HJVG1VG05

 • Hjúkrun – 1. þrep – almenn hjúkrun. Höf. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2015). Iðnú.

LÍBE1HB01

 • Efni frá kennara.

VINN2LS08

 • Efni frá kennara.

Tréiðngreinar:

EFRÆ1BV05

 • Efnisfræði byggingagreina. Höf. Jón Sigurjónsson. IÐNÚ.

FRVV1SR03

 • Vinnuvernd vefbók. Höf. Eyþór Víðisson. Iðnú.
 • Mannvirkjagerð. Höf. Rúnar Ingi Guðjónsson. Iðnú.

GRUN1FF04

 • Grunnteikning 1 – verkefnabók. Höf. Ásmundur Jóhannsson o.fl. Iðnú.

INNA2IK03

 • Inniklæðningar. Þýð. Þorgeir Sveinsson. Iðnú.
 • Einangrun. Þýð. Þorgeir Sveinsson. Iðnú.
 • Gifsplötur, uppsetning veggja. Þýð. Erling R. Erlingsson. Iðnú.

TEIV2GH05

 • Fagteikning húsasmiða-verkefnasafn –Atli Már Óskarsson. Iðnú
 • Efni frá kennara.

TRÉS1AB01

 • Efni frá kennara.

TRÉS1SL06

 • Efni frá kennara.

TRÉS2II10

 • Efni frá kennara.

Uppfært 11. 8. 2022