Hársnyrtibraut

Hársnyrtibraut er 240 einingar og eru námslok á 3. Hæfniþrepi. Námstíminn er 6 annir í skóla og eitt ár í starfsþjálfun á vinnustað sem fer fram utan skólatíma.

Markmið námsins er að ná færni til að veita alhliða þjónustu á fjölbreyttum starfsvettvangi greinarinnar og hafa hæfni til að bregðast við tískusveiflum á markaðnum. Hársnyrtar vinna í mikilli nálægð við viðskiptavini sína og því er mikilvægt að efla samskiptafærni og getu til þess að öðlast skilning á þörfum viðskiptavina af ólíkum toga. Lögð er áhersla á gæðavitund, þjónustulund og siðfræði fagsins í víðum skilningi. Leitast er við að efla sjálfstæð vinnubrögð nemenda og auka getu þeirra til samvinnu við aðra.

Nánari brautarlýsing

Verkmenntaksóli Austurlands kennir grunnbraut hársnyrti (3 annir) og fjórðu önnina á hársnyrtibraut.

1. önn

2. önn

3. önn

4. önn

HÁRG1GB02

HÁRG2GB02B

HÁRG2GB03C

HÁRG2FB03D

HLIT1GB01

HLIT2GB01B

HLIT2GB01C

HBLÁ2FB01A

HKLI1GB03

HKLI2GB03B

HKLI2GB03C

HDAM3FB03B

IÐNF1GB04

IÐNF2GB04B

IÐNF2GB04C

HHER2FB03A

HPEM1GB02

ITEI1GB05A

 ITEI2GB05B

HLIT2FB03D

HREY1AI01A

HPEM2GB02B

HPEM2GB02C

HPEM2FB02D

LÍFS1HN02

ÍSLE2BF05

VINS1GB03A

IÐNF2FB03D

STÆR2BR05

LÍFS1SJ02

HÁRG2GB03C

VINS2FB06B

ÍSLE2SG05

HREY1AI01B

HREY1LM01A

HREY1LM01B

NÁTT1GR05

LÍFH2GB05A

LÍFS2LC01

LÍFS3LD01

ENSK2LM05

ENSK2TM05

 

 

35 einingar

35 einingar

26 einingar

25 einingar