Gjaldskrá Verkmenntaskóla Austurlands skólaárið 2022 - 2023
Innritunargjald |
kr. 6.000.- |
Þjónustugjald |
kr. 5.000.- |
Nemendafélagsgjald |
kr. 5.000.- |
|
|
Efnisgjöld í verklegum áföngum |
Efnisgjöld eru breytileg eftir áföngum en um er að ræða gjöld sem innheimt eru fyrir efni sem skóli lætur nemendum í té og nemandi hefur ávinning af eða sérstök not. Svo sem efni í heimilisfræðikennslu og efni í verklegum áföngum þegar nemendur eiga sjálfir smíðisgripina. Efnisgjöld eru að hámarki 1.000 kr. fyrir hverja einingu og eru þau innheimt um miðja önn.
|
Fjarnám |
Innritunargjald + einingagjald 2.500 pr. einingu |
|
|
Dreifnám |
Innritunargjald + þjónustugjald + einingagjald 5.500 pr. einingu |
|
|
Uppeldisbrautir (kenndar í fjarnámi): |
|
Þjónustubraut - leikskólaliði og þjónustubraut - stuðningsfulltrúanám |
kr. 15.000 fyrir einn áfanga + þjónustugjald |
|
kr. 30.000 fyrir tvo áfanga eða fleiri + þjónustugjald |
|
|
Sjúkraliðabraut (kennd í fjarnámi): |
kr. 15.000.- fyrir einn áfanga |
|
kr. 30.000.- fyrir tvo áfanga eða fleiri |
* Athugið að skólagjöld eru ekki endurgreidd
Heimavist og mötuneyti - sjá hér
Annað
Áhugasviðspróf - Bendill I |
kr. 1.400.- |
Áhugasviðspróf - Bendill II |
kr. 3.700.- |
Staðfesting á námi á ensku / prófskírteini á erlendu máli (greitt fyrirfram) |
kr. 3.000.- |
Nem. sem eru í öðrum skólum og fá að taka próf í VA (greitt fyrirfram) |
kr. 1.000.- |
Próftökugjald v/prófs frá öðrum skólum |
kr. 1.500.- |
Mat á námi úr öðrum skólum |
kr. 3.000.- |
Leiga á skáp (endurgreitt í lok annar) |
kr. 1.000.- |