Fréttir

Gott að eiga góða að

Skólanum bárust góðar gjafir á dögunum þegar G.Skúlason og Fossberg færðu málm- og véltæknideild ýmis verkfæri til rennismíði.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um námslán

Umsóknarfrestur námslána á vorönn hefur verið framlengdur til og með 31.mars. Sótt er um á menntasjodur.is
Lesa meira

VA fær Erasmus+ aðild til 6 ára

Nýlega fékk skólinn Erasmus+ aðild sem gildir til ársloka 2027. Með Erasmus+ aðild er staðfest að skólinn sem sækir um hafi unnið vandaða áætlun um fjölþjóðlegt samstarf og náms- og þjálfunarferðir sem hluta af stefnumörkun til framtíðar.
Lesa meira