Fréttir

Sumarleyfi - lokun skrifstofu Styrkir veittir til iđnnáms Nám í fiskeldi Brautskráning 2018 Síđustu dagar vorannar - dagskrá

Fréttir

Sumarleyfi - lokun skrifstofu

Skrifstofa VA verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá og međ 25. júní. Opnum aftur ađ loknu sumarleyfi ţriđjudaginn 7. ágúst.  Lesa meira

Styrkir veittir til iđnnáms


Kvika og Samtök iđnađarins hafa gert međ sér samning um stofnun Hvatningarsjóđs Kviku sem hefur ţađ hlutverk ađ veita styrki til nema í iđn- og starfsnámi međ ţađ ađ markmiđi ađ vekja athygli á mikilvćgi náms og starfa á ţessu sviđi.  Markmiđ međ st... Lesa meira

Nám í fiskeldi


Haustiđ 2018 hefst í Verkmenntaskóla Austurlands nám í fiskeldi í samstarfi viđ Fjölbrautaskóla Snćfellsness. Námiđ er nýtt og spennandi ţverfaglegt nám sem fjallar um allt frá sjávarlíffrćđi og tćknifrćđi, yfir í öflun, međferđ og úrvinnslu gagna. ... Lesa meira

Brautskráning 2018


Laugardaginn 26. maí fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands. Alls brautskráđust 33 nemendur af 11 námsbrautum. Fjölbreytnin er lýsandi fyrir námsframbođ skólans en í VA er bođiđ upp á 20 brautir. Athöfnin var afar hátíđleg. Flutt voru ávörp og tónlistaratriđi ásamt ţví sem ýmsar viđurkenningar voru veittar. Tveir nemendur hlutu viđurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur - Marta Guđlaug Svavarsdóttir međ međaleinkunnina 9,41 og Kristín Jóna Skúladóttir međ međaleinkunnina 9,22. Báđar brautskráđust ţćr úr húsasmíđi. Alls brautskráđust 11 nemendur úr húsasmíđi og ţar af fimm stúlkur sem er óvenju hátt hlutfall í ţeirri iđngrein en vonandi merki um nýja og breytta tíma. Lesa meira

Síđustu dagar vorannar - dagskrá

Föstudaginn 25. maí kl. 8:10 verđur opnađ fyrir einkunnir í Innu. Námsmatssýning verđur sama dag kl. 11:00 - 12:30.  Skrifstofan verđur lokuđ frá 8:30 - 10:30 vegna starfsmannafundar föstudaginn 25. maí. Skrifstofan verđur einnig lokuđ eftir hádegi ... Lesa meira

Svćđi