Fréttir

VA komið í 8-liða úrslit Gettu betur

Í gærkvöldi bar lið VA sigurorð af liði Borgarholtsskóla í annarri umferð spurningakeppninnar Gettu-betur. Keppnin var geysilega spennandi en lið VA hafði yfirhöndina lengst af.
Lesa meira

Gettu betur í kvöld

Lið VA mætir Borgarholtsskóla í annarri umferð kl. 20:05 í kvöld. Viðureignin verður í beinni útsendingu á Rás 2. Við hvetjum alla til að hlusta og styðja við liðið okkar!
Lesa meira

VA komið í aðra umferð Gettu-betur

Í gærkvöldi bar VA sigurorð af Menntaskólanum að Laugarvatni í fyrstu umferð spurningakeppninnar Gettu-betur.
Lesa meira

Gettu betur hefst

Nú er spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, hafin. Lið VA mun hefja leik í dag, þann 13. janúar. Mótherjarnir verða lið Menntaskólans að Laugarvatni.
Lesa meira

Skólabyrjun

Nú er að hefjast hjá okkur ný önn. Skólinn byrjar samkvæmt stundatöflu á morgun miðvikudaginn 5. janúar.
Lesa meira

Afsláttur af skólabókum hjá IÐNÚ

VA er einn af aðildarskólum og fær þess vegna þetta góða tilboð. Tilboðið gildir bæði í verslun IÐNÚ, Brautarholti 8 og í vefverslun. Sendingarkostnaður er felldur tímabundið niður af öllum pöntunum í gegnum vefverslun fyrir 10.000 krónur eða meira(idnu.is).
Lesa meira

Upphaf vorannar 2022

Hér má sjá ýmsar tíma- og dagsetningar sem tengjast lokum haustannar 2021 og upphafi vorannar 2022.
Lesa meira

Námsmatssýning 17. desember

Á morgun, föstudaginn 17. desember er námsmatssýning í skólanum.
Lesa meira

Námsmatsdagar og lok annar

Nú er önnin að klárast hjá okkur í VA. Í fréttinni má finna mikilvægar upplýsingar um námsmatsdagana og lok annar.
Lesa meira

Áfangamat haustannar 2021

Á hverri önn er framkvæmt áfangamat sem veitir kennurum niðurstöður um stöðu sína og gefur nemendum tækifæri til að láta í ljós skoðun sína á kennurum og kennslu í einstaka áföngum í skólanum.
Lesa meira