Fréttir

Undirbúningur Háskólaseturs á Austfjörđum Leiđbeiningar til nemenda Listaakademía og íţróttaakademía VA hlaut Erasmus+ styrk Lokaverkefni

Fréttir

Undirbúningur Háskólaseturs á Austfjörđum


Fjarđabyggđ hefur tekiđ höndum saman viđ  fyrirtćki og stofnanir í sveitarfélaginu um menntamál á Austfjörđum. Metnađarfyllsta og umfangsmesta verkefniđ sem ráđist verđur í er undirbúningur ađ stofnun Háskólaseturs Austfjarđa.  Viđ fögnum ţessum mer... Lesa meira

Leiđbeiningar til nemenda

Umsókn ţarf ađ stađfesta međ ţví ađ greiđa kröfu fyrir skólagjöldum sem stofnuđ hefur veriđ í heimabanka (nemenda eđa forráđamanna) fyrir eindaga sem er 3. júlí 2017. Sundurliđun á greiđslu er hćgt ađ skođa í INNU. Í annarri viku ágústmánađar... Lesa meira

Listaakademía og íţróttaakademía


Í VA eru starfrćktar tvćr akademíur, listaakademía og íţróttaakademía. Íţróttaakademían er ćtluđ nemendum sem vilja stunda sína íţróttagrein á álagi afreksmanna samhliđa námi viđ skólann og er bođiđ upp á íţróttaakademíur í knattspyrnu, blaki og eins... Lesa meira

VA hlaut Erasmus+ styrk

Verkmenntaskóli Austurlands (VA) hlaut nú í vor veglegan styrk úr menntahluta Ersmus+ til ađ senda nemendur og starfsfólk í námsferđir til Evrópu. Erasmus+ er styrkjaáćtlun Evrópusambandsins fyrir mennta- ćskulýđs- og íţróttamál 2013-2020 en áćtlunin... Lesa meira

Lokaverkefni

Lokaverkefni á stúdentsbraut voru unnin í fyrsta sinn nú á vorönn en lokaverkefniđ er áfangi sem nemendur á stúdentsbrautum taka á síđustu önn sinni viđ skólann.  Hér má sjá lokaverkefni sem unnin voru nú á vorönn.  Lesa meira

Svćđi