Fréttir

Forskot á sćluna Námsmatsdagar Vinnustofudagur 3. desember Grćnfánaafhending Grćnfánaafhending í Verkmenntaskóla Austurlands

Fréttir

Forskot á sćluna


Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands tóku forskot á sćluna og minntust 100 ára fullveldisafmćlis Íslands í morgun, tímamótunum verđur fagnađ víđsvegar á morgun 1. desember en ţá verđa liđin 100 ár frá fullveldistökunni. Nemendur héldu rćđur um tildrög fullveldisbaráttunnar, mikilvćgi fullveldisins og atburđi ársins 1918. Einnig ákvađu rćđumenn dagsins ađ skođa ađrar hliđar málsins eins og stuđning Vestur-Íslendinga viđ samlanda sína í ađdraganda fullveldis og mikilvćgi fánans sem sameiningartákns fullvalda ţjóđar. Lögđu ţeir nemendur sem tóku til máls áherslu á mikilvćgi áfangans og fćrđu rök fyrir ţví ađ ţann 1. desember 1918 urđu stćrri ţáttaskil í sögu ţjóđarinnar en 17. júní 1944. Lesa meira

Námsmatsdagar

Ţriđjudaginn 04. desember hefst námsmatstímabil í Verkmenntaskóla Austurlands. Námsmatstímabiliđ er tvćr vikur og er síđasta prófiđ föstudaginn 14. desember en sjúkrapróf eru mánudaginn 17. desember. Öll próf hefjast kl. 10:00. Af ţessum sökum breytist brottfarartíminn á rútunni. Rútan fer frá Reyđarfirđi kl. 09:00 og svo aftur til baka frá Verkmenntaskólanum kl. 12:15. Lesa meira

Vinnustofudagur 3. desember

Mánudagurinn 3. desember er vinnustofudagur í Verkmenntaskóla Austurlands. Ţann dag eru kennarar til stađar fyrir nemendur til ađ ađstođa ţá viđ prófundirbúning og verkefnaskil. Ekki er mćtingaskylda ţennan dag en nemendur eru hvattir til ađ nýta sér ađgengiđ ađ kennurunum vel. Hćg er ađ sjá yfirlit yfir ţađ hvenćr og hvar kennararnir eru međ ţví ađ smella hér. Rútuferđir til og frá VA eru á venjulegum tímum ţennan dag. Lesa meira

Grćnfánaafhending


Grćnfáni var afhentur Verkmenntaskóla Austurlands í dag međ formlegri athöfn. Guđrún Schmidt afhenti fánann fyrir hönd Landverndar. Innan skólans hefur veriđ starfandi umhverfisnefnd frá haustinu 2016 en ţá var skólinn skráđur í verkefniđ skólar á gr... Lesa meira

Grćnfánaafhending í Verkmenntaskóla Austurlands


Miđvikudaginn 28. nóvember fćr Verkmenntaskóli Austurlands afhentan Grćnfána í fyrsta sinn. Athöfnin verđur í nemendarými skólans og hefst kl. 9.20.  Allir velkomnir! Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og fagna ţessum áfanga međ okkur. Grćnfánaverk... Lesa meira

Svćđi