Fréttir

Ykkur er bođiđ á Milljarđur rís! Marta Guđlaug hlutskörpust í Bebras tölvuáskoruninni Ţjóđleikur 2019 - viltu vera međ? Háskólahermir Út er ćvintýri

Fréttir

Ykkur er bođiđ á Milljarđur rís!


Dansbyltingin Milljarđur rís verđur haldin í íţróttahúsinu í Neskaupstađ fimmtudaginn 14. febrúar kl. 12:30-13:00. Ţar ćtlum viđ ađ dansa gegn kynbundnu ofbeldi en um er ađ rćđa viđburđ sem UN women stendur fyrir og hefur gert undanfarin sjö ár. Viđ... Lesa meira

Marta Guđlaug hlutskörpust í Bebras tölvuáskoruninni


Nemendur í forritunaráfanga á nýsköpunar- og tćknibraut í Verkmenntaskóla Austurlands (VA) tóku ţátt í Bebras tölvuáskoruninni 2018 sem fór fram 12. – 16. nóvember sl. Marta Guđlaug Svavarsdóttir, nemandi viđ VA, varđ hlutskörpust íslenskra ţátttake... Lesa meira

Ţjóđleikur 2019 - viltu vera međ?


Djúpiđ auglýsir eftir ţátttakendum í Ţjóđleik 2019.  Lesa meira

Háskólahermir

Tćkifćri fyrir framhaldsskólanema til ţess ađ kynnast námsframbođi Háskóla Íslands. Lesa meira

Út er ćvintýri


Keppendur Verkmenntaskóla Austurlands voru ađ vonum svekktir eftir grátlegt tap á móti Fjölbrautaskóla Garđabćjar í 16-liđa úrslitum Gettu betur. Er ţetta í ţriđja áriđ í röđ ţar sem VA dettur út í jafnri viđureign í 16-liđa úrslitum. Keppnin í gćr (mánudagskvöld) var ćsispennandi og fór 21-19 fyrir FG eftir ađ VA hafđi leitt 15-11 eftir hrađaspurningar. Lesa meira

Svćđi