Fréttir

Starfs- og nýbúabrautir VA hlutu styrk Brautskráning 2019 Síđustu dagar vorannar - dagskrá Verknámsviku lokiđ Námskeiđ í háriđndeild

Fréttir

Starfs- og nýbúabrautir VA hlutu styrk


Foreldrafélag VA hlaut veglegan styrk úr Menningar- og styrktarsjóđi SÚN nú á vordögum. Styrkurinn er ćtlađur til ađ styđja viđ nám- og kennslu á starfsbraut og nýbúabraut skólans. Međ styrkupphćđinni er ćtlunin ađ efla tćkjabúnađ á brautunum en kenn... Lesa meira

Brautskráning 2019


Í gćr fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiđstöđ Austurlands. Alls brautskráđust 35 nemendur af 11 námsbrautum en ţađ er lýsandi fyrir hiđ fjölbreytta námsframbođ skólans. Ţess má geta ađ viđ brautskráninguna í gćr brau... Lesa meira

Síđustu dagar vorannar - dagskrá

Fimmtudaginn 23. maí kl. 8:10 verđur opnađ fyrir einkunnir í Innu. Námsmatssýning verđur sama dag kl. 12:00 - 13:00.  Skrifstofan verđur lokuđ frá 13:30 sama dag vegna starfsmannafundar. Brautskráning útskriftarnema verđur í Tónlistarmiđstöđ Austur... Lesa meira

Verknámsviku lokiđ


Í dag var lokadagur verknámsviku VA og Fjarđabyggđar. Er óhćtt ađ segja ađ vika hafi heppnast afar vel og vakiđ mikla lukku hjá nemendum og kennurum VA og Fjarđabyggđar. Markmiđiđ međ verknámsvikunni er ađ kynna nemendum fjölbreytta möguleika í iđn-... Lesa meira

Námskeiđ í háriđndeild


Heildsalan Reykjavík Warehouse hélt námskeiđ fyrir kennara, nemendur og fagfólk á Austurlandi í háriđndeild VA ţann 9. maí. Á námskeiđinun kynnti Krístín Kristmundsdóttir okkur fyrir Alterego litum sem eru ítalskir og hafa ţá sérstöđu ađ vera amonía... Lesa meira

Svćđi