Fréttir

Vinnustofudagur 6. desember Rútuferđir föstudaginn 24.11 Sýning hársnyrtideildar 29. nóv. Próftćkni- og prófkvíđanámskeiđ Umsóknir fyrir vorönn

Fréttir

Vinnustofudagur 6. desember

Miđvikudagurinn 06.12 er vinnustofudagur í VA. Ţennan dag er ekki hefđbundin kennsla. Í međfylgjandi töflu má sjá hvar og hvenćr kennarar eru í vinnustofum. Nemendur hafa almennt frjálst val um ţađ í hvađa vinnustofur ţeir fara. Í einstaka tilfellum... Lesa meira

Rútuferđir föstudaginn 24.11

Morgunrútan frá Reyđarfirđi fer á sínum venjulega tíma en viđ munum flýta heimferđ frá VA í dag ţar sem spáin er ekki góđ seinnipartinn. Rútan mun ţví fara kl. 12:00 frá Verkmenntaskólanum í dag.

Sýning hársnyrtideildar 29. nóv.


Smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri Lesa meira

Próftćkni- og prófkvíđanámskeiđ


Eigiđ ţiđ ţađ til ađ vera kvíđin fyrir próf, ţannig ađ ţađ hefur áhrif á undirbúninginn og sjálfa próftökuna? Viljiđ ţiđ lćra ađ skipuleggja próflesturinn betur og ná betri árangri í prófum? Kíkiđ ţá á próftćkni – og prófkvíđanámskeiđ. Lćriđ ađ haf... Lesa meira

Umsóknir fyrir vorönn

Opiđ er fyrir umsóknir á vorönn 2018 til 30. nóvember. Ţar sem ađ vefurinn menntagatt.is liggur niđri ţurfa nemendur ađ sćkja um á vef innu - www.inna.is/framhaldsskolaumsokn fyrir nćstu önn. Lesa meira

Svćđi