Fréttir

Skólasetning VA Stutt stundatafla Skólaakstur Gagnlegar upplýsingar viđ upphaf annar Skólasetning 20. ágúst

Fréttir

Skólasetning VA

Verkmenntaskóli Austurlands var settur í morgun í blíđskaparveđri. Nýr skólameistari VA, Lilja Guđný Jóhannesdóttir, ávarpađi nemendur og starfsfólk og bauđ alla velkomna til starfa. Fariđ var yfir breytingar í starfsmannahópnum en í VA ríkir stöđug... Lesa meira

Stutt stundatafla


Smelliđ á töfluna til ađ sjá hana stćrri.  Lesa meira

Skólaakstur

Tímasetningar skólaaksturs eru komnar inn á heimasíđuna - sjá hér. Skólaakstur hefst mánudaginn 20. ágúst. Ţennan fyrsta dag fer rútan aftur frá skólanum kl. 12:00.  Lesa meira

Gagnlegar upplýsingar viđ upphaf annar

Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 8:00 – 16:00 Kennsla hefst alla daga kl. 8:30 Skóladagatal hangir uppi í auglýsingatöflu VA og á heimsíđu skólans. Öllum nemendum stendur til bođa ţjónusta námsráđgjafa, tímapantanir eru hjá rita... Lesa meira

Skólasetning 20. ágúst


Skólasetning Verkmenntaskóla Austurlands verđur mánudaginn 20. ágúst kl. 8:30 - í stofu 1. Ađ setningu lokinni taka viđ fundir međ umsjónarkennurum og kennsla samkvćmt stuttri stundatöflu. Skólaakstur hefst mánudaginn 20. ágúst. Heimavist VA opna... Lesa meira

Svćđi