Fréttir

Skrifstofunemar frá Ţýskalandi Jöfnunarstyrkur Tćknidagur fjölskyldunnar 2018 VA tekur ţátt í Fyrirmyndardeginum 2018 Undirbúningur hafinn fyrir Gettu

Fréttir

Skrifstofunemar frá Ţýskalandi


Í síđustu viku voru tveir skrifstofunemar, ţćr Lena og Maren frá Ţýskalandi, í starfsnámi hjá okkur í VA. Ţćr stöllur stunda nám sitt viđ skólann BBS 1 Goslar –Am Stadtgarten sem stađsettur er í bćnum Goslar sem er 90 km sunnan viđ Hannover. Dvöl ţes... Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur til ađ sćkja um jöfnunarstyrk er til 15. október 2018. Hćgt er ađ sćkja um á www.lin.is eđa á „mínu svćđi“ í INNU. Áríđandi er ađ merkja viđ annađ hvort skólaakstur eđa heimavist eftir ţví sem viđ á. Lánasjóđur íslenskra námsmanna. Lesa meira

Tćknidagur fjölskyldunnar 2018

Tćknidagurinn er  fjölskyldudagur
Tćknidagur fjölskyldunnar verđur haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 6. október. Sem fyrr er dagurinn tileinkađur tćkni, vísindum, sköpun og ţróun á Austurlandi og miđast dagskráin viđ alla aldurshópa. Tilefniđ verđur jafnframt notađ til ađ opna glćnýja suđuađstöđu í verkkennsluhúsi skólans og mun mennta- og menningarmálaráđherra klippa á borđann međ skólameistara VA. Lesa meira

VA tekur ţátt í Fyrirmyndardeginum 2018


5. október nćstkomandi tekur starfsbraut skólans ţátt í svokölluđum Fyrirmyndardegi sem Vinnumálastofnun stendur fyrir og haldinn er á landsvísu. Dagurinn er haldinn til ađ fólk međ skerta starfsgetu fá tćkifćri til ađ heimsćkja vinnustađi og kynnist... Lesa meira

Undirbúningur hafinn fyrir Gettu betur


Undirbúningur fyrir ţátttöku VA í Gettu betur áriđ 2019 hófst í síđustu viku međ opinni ćfingu sem heppnađist vel. Markmiđiđ međ ţví ađ halda opnar ćfingar í Gettu betur undirbúningnum er ađ auka áhuga nemenda skólans á keppninni og fá nemendur sem e... Lesa meira

Svćđi