Fréttir

Búið að draga í fyrstu umferð Gettu-betur

Á fimmtudaginn var dregið í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu-betur. VA mætir Framhaldsskólanum að Laugum fyrsta keppniskvöldið, þann 6. janúar kl. 21:00.
Lesa meira

Röskun á próftíma vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta prófum sem átti að halda kl. 10:00 á morgun, miðvikudaginn 11. desember.
Lesa meira

Uppskeruhátíð í kynjafræði

Á miðvikudaginn, síðasta kennsludag, fór fram uppskeruhátíð í kynjafræði. Þar voru nemendur í aðalhlutverki.
Lesa meira

Ýmsar upplýsingar fyrir námsmatstímabilið

Föstudaginn 6. desember hefst námsmatstímabil í Verkmenntaskóla Austurlands. Hér eru ýmsar mikilvægar upplýsingar varðandi það.
Lesa meira

Vinnustofudagur 5. des

Fimmtudagurinn 5. desember er vinnustofudagur í Verkmenntaskóla Austurlands. Þann dag eru kennarar til staðar fyrir nemendur til að aðstoða þá við prófundirbúning og verkefnaskil.
Lesa meira

Námsbókaútgáfa í 70 ár

Mikið var um dýrðir í hátíðarsal IÐNÓ, mánudaginn 2. desember, þegar IÐNÚ útgáfa fagnaði 70 ára afmæli sínu.
Lesa meira

Myndlistasýning nemenda í iðnteikningu

Nemendur í iðnteikningu undir handleiðslu Önnu Bjarnadóttur hafa unnið afar vel á önninni. Eftir þá liggur sýning verka sem má finna hér í fréttinni.
Lesa meira

Fréttabréf VA

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í októberblaðinu má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Frábærir fræðslufyrirlestrar í gær

Í gær fengu nemendur frábæra fræðslufyrirlestra undir nafninu Fávitar + karlmennskan.
Lesa meira