Fréttir

Sjúk ást

Lesa meira

Erasmusverkefnið DEPEND

VA tekur þátt í erlenda samstarfverkefninu DEPEND með Gospodarska skola í Čakovec í Króatíu, Szegedi Móravárosi Szakképzö Iskola í Szeged í Ungverjalandi, Instituto di Instruzione Superiore Roncalli í Poggibonsi á Ítalíu, Gimnazija Celje Center í Celje í Slóveníu og Odda vidaregaadne skule í Odda í Noregi. Viðfangsefni verkefnisins er fíkn (e. addiction) . Þegar hefur verið farið til tveggja landa til að vinna í verkefninu, í fréttinni er sagt frá því.
Lesa meira

Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Skólinn hefur undanfarin ár tekið þátt í verkefninu Græn skref. Hluti af því var að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla við skólann sem nýtast starfsfólki, nemendum og gestum ásamt því að nýtast almenningi. Í síðustu viku voru stöðvarnar vígðar.
Lesa meira

Góðir gestir

Í gær komu góðir gestir frá Launafli í heimsókn í rafdeild skólans.
Lesa meira

Opið hús í gær

Í gær var opið hús í skólanum fyrir 10. bekkinga og forsjáraðila þeirra. Fjöldi fólks lét sjá sig og kynnti sér allt það sem skólinn hefur upp á að bjóða.
Lesa meira

Söngkeppni framhaldsskólanna

Aníta Sif Sigurbrandsdóttir, nemandi á opinni stúdentsbraut, keppti fyrir hönd VA í Söngkeppni framhaldsskólanna á Húsavík um helgina.
Lesa meira

Rokkari í VA

Norðfirska hljómsveitin Dusilmenni komst í úrslit Músíktilrauna um síðustu helgi. Einn hljómsveitarmeðlima er Skúli Þór Ingvarsson nemandi í VA.
Lesa meira