Dagskrá námsmatsdaga í desember

Nú hefur verið gengið frá dagskrá námsmatsdaga, þar sem m.a. er að finna lokapróf, hlutapróf og  upptökupróf.  Við hvetjum nemendur að fylgjast einnig vel með á kennsluvef t.d skilum á verkefnum og auka vinnustofum þar sem við á. Námsmatsdagatöfluna má sjá hér.