Fréttir

Áríðandi tilkynning

Þann 1. júlí sl. breyttust innskráningarreglur í Innu (upplýsingakerfi framhaldsskóla). Framvegis þurfa allir að nota íslykil eða rafræn skilríki til að fá aðgang að Innu. Þessi breyting á við strax í upphafi annar. Vinsamlegast útvegið ykkur íslykil eða rafræn skilríki áður en skólinn hefst. Hér eru leiðbeiningar um aðgang að Innu og umsókn á Íslykli. https://www.va.is/is/thjonusta/afgreidsla-lykilorda
Lesa meira

Afsláttur af skólabókum hjá IÐNÚ

Líkt og undanfarin ár veitir IÐNÚ nemendum, starfsfólki og kennurum aðildarskóla 15% afslátt.
Lesa meira