Námsmatsdagar hefjast 14. desember

Nú fer að styttast í lokin á haustönninni. Síðasti formlegi kennsludagurinn er miðvikudaginn 13. desember og fimmtudaginn 14. desember hefjast námsmatsdagar. Hér til hliðar má sjá dagskrá námsmatsdaga en þar er að finna lokapróf og upptökupróf.

Kynnið ykkur málið! ATH! Hægt er að smella á myndina til að sjá hana stærri.