Valdagur 17. október

Þriðjudaginn 17. október mun val fyrir dagskólanema á vorönn 2024 hefjast. Nemendur mæta í eftirfarandi hópum í matsal og fá þar aðstoð til að ganga frá valinu:

  • Iðnnemar - 12:30
  • Stúdentsbrautarnemendur - 13:10
  • Nýnemar - 13:50

Upplýsingar um námsframboð má finna hér.