Fréttir

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf verður með breyttu sniði á meðan takmörkunum stendur. Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa færast yfir í Teams á meðan takmarkanirnar eru í gildi. Guðný náms- og starfsráðgjafi hefur samband við þá nemendur sem eiga fasta viðtalstíma hjá henni og sendir slóð inná Teams viðtal. Tímabókanir fara áfram fram á gudnybjorg@va.is eða í síma 477-1620. Verið ófeimin að hafa samband ef eitthvað er.
Lesa meira