Fréttir

Verkmenntaskólanum barst önnur góð gjöf

Á föstudaginn var barst skólanum góð gjöf. Afkomendur Jóns S. Einarssonar húsasmíðameistara færðu skólanum peningagjöf til kaupa á tækjum í bygginga- og mannvirkjadeild skólans í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns.
Lesa meira

Síldarvinnslan gefur Verkmenntaskóla Austurlands búnað til kennslu í kælitækni

Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá Síldarvinnslunni. Um er að ræða búnað til kennslu í kælitækni: lekaleitartæki, vigt fyrir kælimiðla, vacumdælu, tæmingardælu og mælibretti.
Lesa meira