Fréttir

VA í morgunþætti Rásar 1 og 2

Skólinn okkar hefur vakið verðskuldaða athygli og var Lilja skólameistari tekin tali í morgun þar sem hún lýsti skólastarfinu í skólalokun.
Lesa meira

Stærðfræði í skólalokun

Gunnar stærðfræðikennari hefur farið þá leið að nýta iPad til hliðar við Bláa hnöttinn.
Lesa meira

Valtímabil fyrir haustönn 2020 hafið

Eins og gefur að skilja verður val fyrir haustönn 2020 með töluvert öðru sniði en venjulega. Valið fer fram í gegnum INNU dagana 27. mars-3. apríl.
Lesa meira

Skólakynning fyrir forsjáraðila 10. bekkinga

Við viljum bjóða forsjáraðila nemenda í 10. bekk velkomna í skólakynningu hjá okkur miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl. 20 í gegnum Zoom.
Lesa meira

Vikulokin

Lesa meira

Fylgjum leiðbeiningum varðandi samkomubann - COVID19

Við hvetjum nemendur okkar til að fylgja öllum leiðbeiningum yfirvalda um samkomubann. Nýtið rafræna tækni sem best þið getið til samskipta og einnig til þess að styðja við hvert annað í náminu.
Lesa meira

Alls kyns lausnir í VA

Birta Sæmundsdóttir kennir spænsku og upplýsingatækni í VA. Eins og aðrir kennarar skólans heldur hún kennslu sinni úti samkvæmt stundaskrá í gegnum veflæga kennslustofu, Bláa hnöttinn.
Lesa meira

Kennslustundir falla niður á morgun

Kennslustundir falla niður á morgun, miðvikudaginn 25. mars. Það reynir talsvert á nemendur að halda dampi í breyttum aðstæðum og einnig þurfa kennarar aukinn tíma til að endurskoða kennsluhætti sína. Þessi dagur er því hugsaður fyrir nemendur til að hlaða batteríin og fyrir kennara til undirbúnings kennslu.
Lesa meira