Verkmenntaskóli Austurlands

Viđbótarnám til stúdentsprófs Brautin er ćtluđ nemendum í starfsnámi međ námslok á 3. hćfniţrepi. Markmiđ međ námsleiđinni er ađ uppfylla ţćr

Viđbótarnám til stúdentsprófs

Viđbótarnám til stúdentsprófs

Brautin er ćtluđ nemendum í starfsnámi međ námslok á 3. hćfniţrepi. Markmiđ međ námsleiđinni er ađ uppfylla ţćr lágmarkskröfur sem ađalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhćfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvćgt er ađ nemendur skipuleggi nám sitt til ađ mćta ađgangsviđmiđum ţeirrar námsleiđar sem ţeir stefna á í háskóla.

Brautin samanstendur af ţeim áföngum sem nemendur af starfsnámsbrautum ţurfa ađ lágmarki ađ taka til ađ ljúka stúdentsprófi ađ loknu starfsnámi. Nemandi getur tekiđ áfangana jafnt og ţétt gegnum námiđ eđa bćtt ţeim viđ ţegar starfsnámi lýkur hyggi hann á áframhaldandi nám.

Nánari brautarlýsing

Kjarni

 

 

 

 

F-EIN

Danska

DANS

2MO05

 

5

Enska

ENSK

2LM05

 

5

Íslenska

ÍSLE

2SG05

2BF05

10

 

Alls

20

 

Bundiđ áfangaval

 

 

 

 

F-EIN

Íslenska

ÍSLE

3LF05

3NM05

10

Stćrđfrćđi

STĆR

2AF05

 

5

Enska og/eđa stćrđfrćđi

ÍSLE

15 einingar á 2. – 3. ţrepi

15

 

Alls

30

 

Frjálst val

5 einingar í raungrein eđa samfélagsgrein

Svćđi