Verkmenntaskóli Austurlands

Hverjir geta tekiđ viđbótarnám til stúdentsprófs? Ţeir sem lokiđ hafa skilgreindu starfsnámi á framhaldsskólastigi Starfsţjálfun ţarf einnig ađ vera

Viđbótarnám til stúdentsprófs

Hverjir geta tekið viðbótarnám til stúdentsprófs?


Þeir sem lokið hafa skilgreindu starfsnámi á framhaldsskólastigi
Starfsþjálfun þarf einnig að vera lokið að fullu
Ekki er gerð krafa um að nemendur hafi lokið sveinsprófi

Hverju þurfa nemendur að bæta við?


Þeir sem ljúka þriggja til fjögurra ára starfsnámi þurfa:

Íslenska              Alls 15 einingar
 
Enska                  Alls 12 einingar
 
Stærðfræði         Alls 6 einingar
 
Tungumál eða náttúrufr/stærðafræði eða samfélagsgreinar
 Bæta við 12 einingum
 
Þeir sem ljúka tveggja til þriggja ára starfsnámi þurfa:

Íslenska            Alls 15 einingar
 
Enska                Alls 15 einingar
 
Saga                  Alls 6 einingar
 
Náttúruvísindi    Alls 9 einingar
 
Stærðfræði         Alls 6 einingar
 
Íþróttir                  Alls 8 einingar
 
3ja mál eða stærðfræði
 Bæta við 12 einingum
 
samfélagsgreinar eða náttúrufræðigreinar eða íþróttagreinar
 Bæta við 15 einingum
 

Nemendur skulu miða viðbótarnám sitt við skilgreind markmið um áframhaldandi nám á háskólastigi

Svćđi