Jafnréttis- og forvarnadagar

Jafnréttis- og forvarnadagar verða alla vikuna. Ýmis konar uppbrot og fræðsla verður þessa viku og verður það auglýst á miðlum skólans og nemendum sendar upplýsingar í tölvupósti.