Kærleiksdagar

Á Kærleiksdögum er haft gaman saman og reyna nemendur og starfsfólk að láta gott af sér leiða með því að hafa hin ýmsu verkefni í gangi með það að markmiði að afla fjár til að styrkja gott málefni.