Námsmatsdagar

Dagana 28. og 31. október eru námsmatsdagar í skólanum. Þá fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur geta verið kallaðir inn til þess að vinna einhvers konar verkefni.