Námsmatsdagar

Dagana 17. - 24. maí eru námsmatsdagar í skólanum. Þá fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur gætu verið í lokaprófum sem eru birt í sérstakri próftöflu eða í ýmis konar verkefnum sem birt eru í sömu töflu.