Tæknidagur fjölskyldunnar 2024

Tæknidagur fjölskyldunnar er haldinn ár hvert í húsnæði Verkmenntaskólans. Nemendur og starfsfólk tekur virkan þátt í deginum. Nánari upplýsingar um daginn má finna á Facebooksíðu hans, hér á va.is og á taeknidagur.is.