Ábending/kvörtun/hrós

Hér fyrir neðan er hægt að senda almenna ábendingu, kvörtun eða hrós til skólans. Upplýsingar um það sem betur má fara eru mikilvægur liður í að bæta þjónustu skólans. Einnig viljum við gjarnan heyra um það sem þykir vel gert.

Ef þú vilt senda inn nafnlausa ábendingu sleppir þú að fylla út reitinn Tilkynnandi. Athugaðu samt að við getum ekki svarað nafnlausum erindum beint.

Gæðastjóri skólans tekur á móti innsendri ábendingu og beinir henni til viðeigandi starfsmanns.